Karel Čapek

Karel Čapek
Karel Čapek
Dulnefni:K. Č., B. Č.
Fæddur: 9. janúar 1890(1890-01-09)
Malé Svatoňovice, Bóhemíu, Austrian-Hungarian Empire (nú Tékkland)
Látinn:25 desember 1938
Prag, Tékkóslóvakíu (nú Tékkland)
Starf/staða:rithöfundur
leikritahöfundur
Handritshöfundur
Greinahöfundur
þýðandi
Þjóðerni:Snið:Tékkland Tékkneskur
Tegundir bókmennta:Glæpasögur
Fantasíur
Vísindaskáldsögur
Drama
Ævisögur
Ferðasögur
Maki/ar:Olga Scheinpflugová
(1935–1938)
Undir áhrifum frá:Plautus
Undirskrift:
eiginkona Olga Scheinpflugová

Karel Capek (9. janúar 1890 - 25. desember 1938) var tékkneskur rithöfundur.

Lauslegt yfirlit yfir verk Čapeks

Leikrit

  • 1920 – Rossumovi univerzální roboti, R.U.R. (Rossum's Universal Robots)  – leikritið þar sem orðið robot kom fyrst fram sem lýsing á vélmenni.
  • 1921 – Ze života hmyzu, Pictures from the Insects' Life, einnig þekkt sem The Insect Play eða The Life of the Insects, með Josef Čapek.
  • 1922 – Věc Makropulos  – leikrit um mannlegan ódauðleika, ekki í raun vísindaskáldsaga. Óperan eftir Leoš Janáček er byggð á því.
  • 1927 – Adam the Creator (Adam stvořitel) (1927) – Hetjan reynir að eyða heiminum og gera nýjan og betri.
  • 1937 – Bílá nemoc, The White Disease  – áður þýdd sem Power and Glory. Þýdd á íslensku, óútgefin: Hvíta pestin
  • 1938 – Matka, The Mother

Skáldsögur

  • 1922 – Továrna na absolutno, The Absolute at Large,  – skáldsaga sem hægt er að túlka sem sýn á neytendaþjóðfélag.
  • 1922 – Krakatit – skáldsaga, söguþráðurinn hefur forspá um sprengju líkri kjarnorkusprengju.
  • 1933 – Hordubal – Firsti hluti "Noetic Þrenningarinnar".
  • 1934 – Povětroň, Meteor – Annar hluti "Noetic Þrenningarinnar".
  • 1934 – Obyčejný život, An Ordinary Life – Þriðji hluti "Noetic Þrenningarinnar".
  • 1936 – Válka s mloky, War with the Newts  – háðsádeila og dystopia. Þýdd á íslensku 1946 Salamöndrustríðið.
  • 1939 – Život a dílo skladatele Foltýna, Life and Work of the Composer Foltýn – óklárað, útgefið eftir andlát.
  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.