25. mars - Til landsins kom póstskip, sem hafði lent í hrakningum við Dyrhólaey og hrakti til Noregs, þar sem það hafði beðið færis að komast til Íslands í fjóra mánuði.
8. apríl - Áætlunarsiglingar með gufuskipum hófust á milli Bristol í Englandi og New York í Bandaríkjunum. Það var gufuskipið Great Western sem fór fyrstu ferðina.
13. mars - Flóð urðu í Dóná við borgirnar sem urðu síðar að Búdapest. Yfir 150 létust.