Tyrone Power

Ljósmynd af Power eftir Yosuf Karsh frá 1946.

Tyrone Edmund Power, yngri (5. maí 191415. nóvember 1958) var bandarískur leikari sem lék í fjölda vinsælla kvikmynda frá 4. áratugnum til 6. áratugarins. Hann naut líka mikillar velgengni sem sviðsleikari. Hann lést úr hjartaáfalli 44 ára gamall.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.