George Roy Hill

George Roy Hill
George Roy Hill árið 1978.
Fæddur20. desember 1921 (1921-12-20) (103 ára)
Minneapolis í Minnesota í Bandaríkjunum
Dáinn27. desember 2002 (81 árs)
New York-borg í Bandaríkjunum
SkóliYale-háskóli
Störf
  • Leikstjóri
  • Leikari
MakiLouisa Horton (g. 1951; sk. 1971)
Börn4
ÆttingjarTim Hill (frændi)

George Roy Hill (20. desember 1921 - 27. desember 2002) var bandarískur kvikmyndaleikstjóri. Hann er þekktastur fyrir kvikmyndirnar Butch Cassidy og Sundance strákurinn (1969) og Gildran (1973), þar sem Paul Newman og Robert Redford eru í aðalhlutverkum.

Kvikmyndaskrá

Kvikmyndir í fullri lengd

Ár Upprunalegur titill Íslenskur titill Leikstjóri Handritshöfundur Framleiðandi
1962 Period of Adjustment Kvíðafulli brúðguminn Nei Nei
1963 Toys in the Attic Leyndar ástríður Nei Nei
1964 The World of Henry Orient Kvensami píanistinn Nei Nei
1966 Hawaii Havaí Nei Nei
1967 Thoroughly Modern Millie Tízkudrósin Millie Nei Nei
1969 Butch Cassidy and the Sundance Kid Butch Cassidy og Sundance strákurinn Nei Nei
1972 Slaughterhouse-Five Sláturhús fimm Nei Nei
1973 The Sting Gildran Nei Nei
1975 The Great Waldo Pepper Flugkappinn Waldo Pepper Saga
1977 Slap Shot Hörkuskot Nei Nei
1979 A Little Romance Lítið ævintýri Samtöl (ótitlað) Nei
1982 The World According to Garp Nei
1984 The Little Drummer Girl Nei Nei
1988 Funny Farm Á síðasta snúning Nei Nei