Erla Hlynsdóttir (f. 25. september 1978) er íslensk blaðakona sem hefur m.a. starfað á DV, Stöð 2 og Fréttatímanum. Hún hefur í þrígang kært íslenska ríkið til Mannréttindadómstóls Evrópu vegna dóma sem hafa fallið yfir henni í hæstarétti. Dómur hefur fallið Erlu í vil í öllum málunum þremur.[1]
Tilvísanir