Njósnaflugvél er flugvél sem notuð er af flugher til loftkönnunar í hernaðarskyni. Elstu dæmin um notkun loftfara til að afla hernaðarupplýsinga eru loftbelgir sem voru notaðir í Napóleonsstyrjöldunum.