Gullknötturinn (franska: Ballon d'Or) er viðurkenning sem franskaknattspyrnublaðiðFrance Football veitir þeim knattspyrnumanni sem hefur staðið upp úr á árinu. [1][2]
Verðlaunin voru veitt í fyrsta sinn árið 1956. Fram til ársins 1994 var kjörið einungis opið evrópskum leikmönnum, en frá 1995 hefur verið kosið um alla þá sem spila með evrópskum liðum, hvort sem þeir eru evrópskir eður ei.