Stríð Spánar og Bandaríkjanna

Stríð Spánar og Bandaríkjanna

Teikning af síðustu baráttu spænska varnarliðsins á Kúbu eftir Murat Halstead.
Dagsetning21. apríl 189813. ágúst 1898 (3 mánuðir, 3 vikur og 2 dagar)
Staðsetning
Niðurstaða Bandarískur sigur. Undirritun Parísarsáttmálans:
Breyting á
yfirráðasvæði
Spánn viðurkennir sjálfstæði Kúbu. Bandaríkjamenn hernema Kúbu og gera hana að bandarísku verndarsvæði. Bandaríkin innlima Púertó Ríkó, Gvam og Filippseyjar frá Spáni í skiptum fyrir 20 milljóna dollara greiðslu. Endalok spænska heimsveldisins.
Stríðsaðilar
Bandaríkin Bandaríkin Spánn Spánn
Leiðtogar
Bandaríkin William McKinley
Bandaríkin Theodore Roosevelt
Spánn María Kristín Spánardrottning
Spánn Práxedes Mateo Sagasta
Fjöldi hermanna
73.532 atvinnuhermenn og sjálfboðaliðar 70.000 atvinnuhermenn og 12.000 varaliðar
Mannfall og tjón

  • 281 hermenn drepnir og 1.577 særðir
  • 16 sjóliðar drepnir og 68 særðir
  • 2.061 látnir af völdum sjúkdóma

  • 200 hermenn drepnir og 400 særðir
  • 500–600 sjóliðar drepnir og 300–400 særðir
  • 15.000 látnir af völdum sjúkdóma

Stríð Spánar og Bandaríkjanna var stríð háð árið 1898 á milli Spánar og Bandaríkjanna. Átökin á milli ríkjanna hófust eftir að bandaríska skipið USS Maine sprakk í höfn Havana í Kúbu. Bandaríkjamenn gripu í kjölfarið inn í kúbverska sjálfstæðisstríðið.

Saga

Sjálfstæðisbarátta Kúbu var kveikjan að stríðinu. Kúbverjar höfðu staðið í uppreisnum gegn spænskum nýlenduyfirvöldum í nokkur ár og Bandaríkin studdu við þá eftir að þeir héldu til stríðs gegn Spánverjum. Á seinni hluta tíunda áratugsins var bandarísk alþýða undir áhrifum af áróðri gegn Spánverjum sem birtur var í fjölmiðlum Joseph Pulitzer og William Randolph Hearst, sem ýttu linnulaust eftir stríði gegn Spáni.[1][2] Bandaríska viðskiptalífið var rétt að ná sér eftir efnahagskreppu og athafnamenn óttuðust að stríð við Spán myndi eyðileggja efnahaginn að nýju. Því mæltu viðskiptajöfrar á móti því að haldið yrði til stríðs.

Þann 15. febrúar árið 1898 sökk bandaríska herskipið USS Maine á dularfullan máta í sprengingu í höfninni við Havana og Spánverjum var kennt um það. Þetta jók enn á Spánverjahatur Bandaríkjamanna og Demókratar þrýstu á forseta Bandaríkjanna, Repúblikanann William McKinley, að lýsa yfir stríði þvert gegn sannfæringu sinni. McKinley skrifaði þann 20. apríl 1898 undir tilskipun þar sem brottfarar Spánverja frá Kúbu var krafist og forsetanum heimilið að beita hervaldi til að tryggja sjálfstæði Kúbu. Spánn rifti stjórnmálasambandi við Bandaríkin þann 21. apríl. Þann sama dag setti bandaríski flotinn hafnarbann á Kúbu.[3] Þann 25. apríl lýstu Spánverjar því yfir að þeir myndu lýsa yfir stríði ef Bandaríkjamenn réðust inn á landsvæði þeirra. Þann 25. apríl lýsti bandaríska þingið yfir stríðsástandi milli Bandaríkjanna og Spánar, en það hafði í reynd byrjað um leið og hafnarbannið tók gildi þann 21. apríl.[4] Bandaríkin sendu Spáni úrslitakosti þar sem þeir heimtuðu að þeir hyrfu frá Kúbu en þar sem Spánn svaraði ekki nógu fljótt var gert ráð fyrir að þeir hefðu hunsað þá.[5]

Stríðið tók tíu vikur og var háð bæði í Karíbahafinu og Kyrrahafinu. Líkt og stuðningsmenn stríðsins höfðu vitað[6] skipti bandaríski sjóherinn sköpum og gerði Bandaríkjamönnum kleift að stíga á land í Kúbu og sigra spænska hermenn sem þurftu þá þegar að verjast árásum frá kúbverskum uppreisnarmönnum og glíma við gulusótt.[7] Bandarísk, kúbversk og filippeysk herlið neyddu Spánverja fljótt til að gefast upp þrátt fyrir harða andstöðu margra spænskra fótgönguliða og hetjulega frammistöðu þeirra í orrustunni við San Juan-hæð.[8] Ríkisstjórnin í Madrid samdi um vopnahlé eftir að tveir úreltir flotar þeirra sukku við Santiago de Cuba og Manila og sá þriðji og nútímalegri var kallaður heim til að vernda strandir Spánar.[9]

Friðarsáttmáli var að lokum undirritaður í París þar sem Bandaríkjamenn fengu tímabundið að hertaka Kúbu og Spánverjar létu jafnframt af hendi til þeirra Gvam, Púertó Ríkó og Filippseyjar. Bandaríkjamenn greiddu Spánverjum um 20 milljónir Bandaríkjadollara fyrir Filippseyjar til að bæta upp fyrir ýmsa innviði sem Spánverjar áttu þar.[10]

Ósigur Spánverja og missir þeirra á síðustu leifum spænska heimsveldisins var gríðarlegt reiðarslag fyrir þjóðarímynd Spánar og leiddi til þess að spænskt samfélag var gaumgæfilega endurmetið. Bandaríkin eignuðust ýmsar eyjar um allan hnöttinn og því byrjuðu nýjar deilur um hve skynsamleg útþenslustefna væri fyrir ríkið.[11] Stríðið við Spánverja var eitt af aðeins fimm stríðum sem bandaríska þingið lýsti formlega yfir.[12]

Tilvísanir

  1. Mark Barnes (2010). The Spanish–American War and Philippine Insurrection, 1898–1902. Routledge. bls. 67.
  2. W. Joseph Campbell, Yellow journalism: Puncturing the myths, defining the legacies (2001).
  3. Trask, David F. (1996), The war with Spain in 1898, U of Nebraska Press.
  4. Beede, Benjamin R., ed. (1994), The War of 1898 and U.S. Interventions, 1898–1934, Taylor & Francis, bls. 148.
  5. Beede (1994), bls. 120.
  6. Atwood, Paul (2010). War and Empire. New York: Pluto Press. bls. 98–102.
  7. Pérez, Louis A. (1998), The war of 1898: the United States and Cuba in history and historiography, bls. 89.
  8. „Military Book Reviews“. StrategyPage.com. Sótt 22. mars 2014.
  9. Dyal, Donald H; Carpenter, Brian B.; Thomas, Mark A. (1996), Historical Dictionary of the Spanish American War, Greenwood Press.
  10. Benjamin R. Beede (2013). The War of 1898 and U.S. Interventions, 1898T1934: An Encyclopedia. Taylor & Francis. bls. 289.
  11. George C. Herring, From Colony to Superpower: U.S. Foreign relations since 1777 (2008) ch. 8
  12. „U.S. Senate: Official Declarations of War by Congress“. senate.gov. 29. júní 2015.

Read other articles:

American multicultural college sorority This article may rely excessively on sources too closely associated with the subject, potentially preventing the article from being verifiable and neutral. Please help improve it by replacing them with more appropriate citations to reliable, independent, third-party sources. (September 2020) (Learn how and when to remove this template message) Sigma Psi ZetaΣΨΖFoundedMarch 23, 1994; 29 years ago (1994-03-23)University at AlbanyTypeC...

 

Croix de guerre 1914–1918 Croix de guerre 1914–1918 (Indonesia: Salib Perangcode: id is deprecated ) adalah sebuah penghargaan militer Prancis, versi pertama dari Croix de guerre. Penghargaan tersebut dibuat untuk mengakui para prajurit Prancis dan sekutu yang memberikan jasa berani pada Perang Dunia I, mirip dengan mentioned in dispatches dari Inggris namun dengan berbagai tingkatan yang setara dengan penghargaan di negara lainnya untuk jasa. Referensi Pranala luar Museum of the Legion o...

 

Cerpelai gunung jawa Status konservasi Risiko Rendah (IUCN 3.1)[1] Klasifikasi ilmiah Domain: Eukaryota Kerajaan: Animalia Filum: Chordata Kelas: Mammalia Ordo: Carnivora Famili: Mustelidae Genus: Mustela Spesies: Mustela lutreolinaRobinson & Thomas, 1917 Peta persebaran Cerpelai gunung Jawa (Mustela lutreolina) adalah spesies cerpelai yang hidup di pulau Jawa dan Sumatera di Indonesia pada ketinggian lebih dari 1,000 meter (3 ft 3,4 in). Mereka tinggal di daerah p...

Bridge in Ontario, CanadaRosedale Valley BridgeCoordinates43°40′21″N 79°22′15″W / 43.67263°N 79.37071°W / 43.67263; -79.37071CarriesLine 2 Bloor–DanforthCrossesRosedale Ravine Rosedale Valley RoadLocaleToronto, Ontario, CanadaOther name(s)Rosedale Ravine BridgeMaintained byToronto Transit CommissionCharacteristicsDesignCovered arch bridgeMaterialSteel and concreteNo. of spans1HistoryConstructed byJohn B. ParkinConstruction start1965Construction end1966Ope...

 

União BandeiranteCalcio Caçula Milionário Segni distintivi Uniformi di gara Casa Trasferta Colori sociali Bianco, nero Dati societari Città Bandeirantes Nazione  Brasile Confederazione CONMEBOL Federazione CBF Fondazione 1964 Scioglimento2006 Stadio Comendador Luiz Meneghel(8 000 posti) Palmarès Si invita a seguire il modello di voce L'União Bandeirante Futebol Clube, noto anche semplicemente come União Bandeirante, era una società calcistica brasiliana con sede nella c...

 

Emil Cioran Emil Cioran (pengucapan bahasa Rumania: [eˈmil t​͡ʃjoˈran]; 8 April 1911 – 20 Juni 1995) adalah filsuf dan penulis esai Rumania. Emil Cioran lahir di Răşinari, Provinsi Sibiu, yang merupakan bagian dari Austria-Hungaria pada saat itu. Ayahnya, Emilian Cioran, adalah pendeta Ortodoks Rumania, sementara ibunya, Elvira Cioran, berasal dari Veneţia de Jos. Pranala luar Wikimedia Commons memiliki media mengenai Emil Cioran. Wikiquote memiliki koleksi kutipan yang berkai...

密西西比州 哥伦布城市綽號:Possum Town哥伦布位于密西西比州的位置坐标:33°30′06″N 88°24′54″W / 33.501666666667°N 88.415°W / 33.501666666667; -88.415国家 美國州密西西比州县朗兹县始建于1821年政府 • 市长罗伯特·史密斯 (民主党)面积 • 总计22.3 平方英里(57.8 平方公里) • 陸地21.4 平方英里(55.5 平方公里) • ...

 

AtailiDesaNegara IndonesiaProvinsiNusa Tenggara TimurKabupatenLembataKecamatanWulandoniKode pos86685Kode Kemendagri53.13.08.2014 Luas... km2Jumlah penduduk300 jiwaKepadatan... jiwa/km2 Asal usul Ataili adalah desa di kecamatan Wulandoni, kabupaten Lembata, provinsi Nusa Tenggara Timur, Indonesia..[1] Ataili terdiri dari dua kata yaitu ata artinya orang dan ili artinya gunung. Jadi Ataili artinya orang gunung.[2] Menurut sejarah, nenek moyang orang Ataili sama dengan orang...

 

City in Westchester County, New York New Rochelle redirects here. For other uses of Rochelle, see Rochelle. New Ro redirects here. For the singer, see New Ro (singer). City in New York, United StatesNew Rochelle, New YorkCityNew Roc City and New Rochelle police station FlagSealLogoNickname: Queen City of the SoundMotto(s): Nunquam Retrorsum(Never Backward)Location within Westchester County and the state of New YorkInteractive map of New RochelleCoordinates: 40°54′31″N 73°46′...

Assembly of representatives of countries that have signed the Cotonou Agreement ACP–EU Joint Parliamentary AssemblyAPC member statesTypeInter-parliamentary institutionHeadquartersBrussels, BelgiumWebsitehttps://www.europarl.europa.eu/acp/en/home The ACP–EU Joint Parliamentary Assembly was created to bring together the elected representatives of the European Union (the Members of the European Parliament) and the elected representatives of the African, Caribbean and Pacific states (ACP coun...

 

Polish actor (born 1945) Daniel OlbrychskiObrychski in 2019Born (1945-02-27) 27 February 1945 (age 79)Łowicz, PolandOccupationActorYears active1964–presentSpouses Monika Dzienisiewicz-Olbrychska ​ ​(m. 1967; div. 1977)​ Zuzanna Łapicka ​ ​(m. 1978; div. 1988)​ Krystyna Demska ​ ​(m. 2003)​ Children3[1]Signature Daniel Marcel Olbrychski (Polis...

 

This article has multiple issues. Please help improve it or discuss these issues on the talk page. (Learn how and when to remove these template messages) This article's plot summary may be too long or excessively detailed. Please help improve it by removing unnecessary details and making it more concise. (September 2017) (Learn how and when to remove this message) This article needs additional citations for verification. Please help improve this article by adding citations to reliable source...

103-й пехотный Петрозаводский полк Нагрудный знак Годы существования 6 апреля 1863 года — 1918 Страна  Российская империя Входит в 26-я пехотная дивизия (2 АК, Виленский ВО) Тип пехота Дислокация Гродно Участие в Русско-турецкая война 1877—1878 103-й пехотный Петрозаводский полк —...

 

Университет Уильяма Марша РайсаWilliam Marsh Rice University Девиз англ. Letters, Science, Art Основан 1912 Тип частный Целевой фонд 8,1 млрд Президент Дэвид Леброн Место расположения Хьюстон, Техас, США 29°42′59″ с. ш. 95°24′33″ з. д.HGЯO Кампус городской (1,2 км²) Студентов 8 212 Бакалавров 4 240...

 

Krisis sandera balai provinsi Belanda 1978Balai Provinsi satu hari setelah krisis sanderaLokasi Assen, BelandaKoordinat52°59′07″N 6°32′21″E / 52.9854°N 6.5393°E / 52.9854; 6.5393Tanggal13 - 14 Maret 1978SasaranPemerintah Provinsi DrentheJenis seranganPenyanderaanSenjataSenjata / PistolKorban tewas2Korban luka1PelakuPemuda Maluku (3 pelaku)MotifPembebasan 21 tahanan yang diambil dalam pembajakan sebelumnya Pagi hari Senin tanggal 13 Maret 1978, jam 10.15, ti...

أسطول القسطنطينية الدولة ألمانيا  الإنشاء 1915  الانحلال أكتوبر 1918  الاشتباكات الحرب العالمية الأولى  تعديل مصدري - تعديل   أسطول القسطنطينية أو إسطنبول ( (بالألمانية: U-Flottille Konstantinopel)‏ تشكيل تابع للبحرية الإمبراطورية الألمانية أنشئ خلال الحرب العالمية الأولى ل�...

 

FosseusecomuneFosseuse – Veduta LocalizzazioneStato Francia RegioneAlta Francia Dipartimento Oise ArrondissementBeauvais CantoneMéru TerritorioCoordinate49°13′N 2°12′E49°13′N, 2°12′E (Fosseuse) Altitudine50 e 129 m s.l.m. Superficie4,45 km² Abitanti754[1] (2009) Densità169,44 ab./km² Altre informazioniCod. postale60540 Fuso orarioUTC+1 Codice INSEE60246 CartografiaFosseuse Modifica dati su Wikidata · Manuale Fosseuse è un comune franc...

 

Cet article est une ébauche concernant une localité bulgare. Vous pouvez partager vos connaissances en l’améliorant (comment ?) selon les recommandations des projets correspondants. Pour les articles homonymes, voir Montana (homonymie). Montana Монтана Héraldique Administration Pays Bulgarie Oblast Montana Maire Zlatko Jivkov (Indépendant) Code postal 3400 Démographie Population 39 595 hab. (en 2017) Géographie Coordonnées 43° 25′ 00″ nord,...

Australian Aboriginal language GamilaraayDarling tributariesNative toAustraliaRegionCentral northern New South WalesEthnicityGamilaraay, Ualarai, KawambaraiExtinctrecently extinct as of 2007[1][2][3]Revival1065 claim to speak Gamilaraay (2021 census)Language familyPama–Nyungan WiradhuricGamilaraayDialects Gamilaraay (Kamilaroi) Yuwaalaraay (Euahlayi) Yuwaalayaay (Yuwaaliyaay) Guyinbaraay (Gunjbaraay) Gawambaraay (Kawambarai) Wirray Wirray (Wiriwiri) Waalaraay (W...

 

Louis Alexis DesmichelsBiographieNaissance 15 mars 1779Digne-les-BainsDécès 7 juin 1845 (à 66 ans)Ancien 1er arrondissement de ParisSépulture Cimetière du Père-Lachaise, tombeau de Desmichels (d)Nationalité françaiseAllégeance FranceActivités Officier, militaireAutres informationsGrade militaire Lieutenant généralConflit Guerres de la Révolution françaiseArchives conservées par Service historique de la Défense (GR 7 YD 1128)[1]modifier - modifier le code - modifier Wikida...