Tel Avív eða Tel Avív-Yafo (hebreska: תֵּל אָבִיב-יָפוֹ; arabíska: تَلْ أَبِيبْ-يَافَا Tal Abib-Yafa) er ísraelsk borg á strönd Miðjarðarhafsins. Hún er fjölmennasta borgin á Gush Dan stórborgarsvæðinu.