Nicki Lynn Aycox

Nicki Lynn Aycox
FæddNicki Lynn Aycox
26. maí 1975(1975-05-26)
Ár virk1997 -
Helstu hlutverk
Meg Masters í Supernatural
Stella Vessey í Ed
Lily Gallagher í Providence
Brenda 'Mrs. B.' Mitchell í Over There

Nicki Lynn Aycox (fædd 26. maí 1975; d. 16. november 2022) var bandarísk leikkona sem er þekktust fyrir hlutverk sín í Supernatural, Providence, Ed og Over There.

Einkalíf

Aycox er fædd í Hennessey í Kingfisher County,Oklahoma. Getur talað þýsku, elskar breskt fólk og ástralska menn samkvæmt viðtali í Jack tímaritinu. Segist geta rekið ætt sína til frumbyggja N-Ameríku.[1]

Ferill

Sjónvarp

Fyrsta sjónvarpshlutverk Aycox var árið 1996 í Weird Science. Hefur hún síðan þá komið fram í þáttum á borð við 3rd Rock from the Sun, Ally McBeal, The X Files og Dark Angel. Árið 1999 þá var Aycox boðið gestahlutverk í Providence sem Lily Gallagher. Aycox lék í Ed sem Stella Vessey sem hún lék frá 2002-2004. Síðan árið 2005 þá var henni boðið hlutverk í Over There sem Brenda Mitchell. Frá 2006-2008, þá var Aycox með gestahlutverk í Supernatural sem Meg Masters. Aycox lék Christina Rush í Cold Case frá 2004-2010. Lék síðan eitt af aðalhlutverkunum í Dark Blue sem Jaimie Allen frá 2009-2010.

Kvikmyndir

Fyrsta kvikmyndahlutverk Aycox var árið 1997 í Defying Gravity og hefur hún síðan þá komið fram í kvikmyndum á borð við The Dogwalker, Rave Macbeth, Jeepers Creepers II og Perfect Stranger.

Kvikmyndir og sjónvarp

Kvikmyndir
Ár Kvikmynd Hlutverk Athugasemd
1997 Defying Gravity Gretchen sem Nicki Lynn Aycox
1997 Double Tap Unglingsstúlkan sem Nicki Lynn Aycox
1999 The Dogwalker Susan Nicki Lynn Aycox
2000 Crime and Punishment in Suburbia Cecil
2001 Rave Mcbeth Lidia
2002 Slap Her....She´s French Tanner Jennings
2003 Jeepers Creepers II Minxie Hayes
2004 Dead Birds Annabelle
2007 Perfect Stranger Grace
2008 Mercenary Stúlka
2008 The X Files: I Want to Believe Fórnarlamb nr. 2 – Cheryl Cunningham
2008 Animals Nora
2009 Tom Cool Bridget
2010 Christina Christina Vogel
2010 Lifted Lisa Matthews
2012 The Employer Maggie Jordan Í eftirvinnslu
Sjónvarp
Ár Titill Hlutverk Athugasemd
1996 Weird Science Tammy Þáttur: Community Property
1997 L.A. Heat Betty Joe Þáttur: Rage
1997 3rd Rock from the Sun Alyson Þáttur: I Brake for Dick
sem Nicki Lynn Aycox
1997 USA High Katherine Hanley 2 þættir <br sem Nicki Lynn Aycox
1997 Boy Meets World Jennifer Þáttur: Fraternity Row
sem Nicki Lynn Aycox
1998 Significant Others Brittany / módel 3 þættir
1999 Providence Lily Gallagher 7 þættir
1999 Cruel Justice Amy Metcalf Sjónvarpsmynd
1999 Ally McBeal Kim Puckett Þáttur: Seeing Green
1999 The X Files Chastity Raines Þáttur: Rush
2000 Opposite Sex Joely Þáttur: Homosexual Episode
sem Nicki Lynn Aycox
2001 Dark Angel Syl Þáttur: and Jesus Brought a Casserole
2001 CSI: Crime Scene Investigation Ellie Brass Þáttur: Ellie
2002 Family Law Patty Michel Þáttur: Children of a Lesse Dad
2002 The Twilight Zone Ricki Þáttur: Sanctuary
2003 Momentum Tristen Geiger Sjónvarpsmynd
2002-2004 Ed Stella Vessey 6 þættir
2004 Las Vegas Tammi Campbell Þáttur: You Can´t Take It with You
2004-2005 LAX Christine 3 þættir
2006 Over There Pvt. Brenda Mitchell 11 þættir
2006 Criminal Minds Amber Canardo Þáttur: The Perfect Storm
2007 John from Cincinnati Jane Þáttur: His Visit: Day Six
2008 Law & Order Kate Westwood Þáttur: Bogeyman
2006-2008 Supernatural Meg Masters 5 þættir
2004-2010 Cold Case Christina Rush 12 þættir
2009-2010 Dark Blue Jaimie Allen 20 þættir
2011 Beyond the Blackboard Candy Sjónvarpsmynd


Tilvísanir

Heimildir

Tenglar