Iceland er bandarísk kvikmynd frá árinu 1942 sem gerist á Íslandi en var þó alfarið tekin upp í Bandaríkjunum.