Óveður er tíðarfar sem getur einkennst af vindi, þrumu og eldingu (þrumuveður) eða mikilli úrkomu (til dæmis regni eða snjó), eða flutningi efna gegnum loft af vindinum (til dæmis sandstrokkur). Óveður myndast þegar lægð verður til umkringd af hæð. Kraftur úr þessum þrýstingsmuni myndir vind og ský, sérstaklega skúraský. Gerst getur að lítil svæði lægða myndast af heitu lofti sem rís upp af jörðinni, og þá geta komið fyrir rykþyrlar og hvirfilvindar.