12. maí
12. maí er 132. dagur ársins (133. á hlaupári) samkvæmt gregoríska tímatalinu. 233 dagar eru eftir af árinu.
Atburðir
Fædd
- 1401 - Shoko Japanskeisari (d. 1428).
- 1496 – Gústaf Vasa Svíakonungur (d. 1560).
- 1670 – Friðrik Ágúst 1. af Póllandi (d. 1733).
- 1803 - Justus von Liebig, þýskur efnafræðingur (d. 1873).
- 1812 – Theodor Bergk, þýskur fornfræðingur (d. 1881).
- 1820 – Florence Nightingale, ensk hjúkrunarkona (d. 1910).
- 1823 - Frederik Vermehren, danskur myndlistarmaður (d. 1910).
- 1828 - Dante Gabriel Rossetti, enskur málari (d. 1882).
- 1845 – Gabriel Fauré, franskt tónskáld (d. 1924).
- 1902 - Jón Sigurðsson, íslenskur verkalýðsforingi (d. 1984).
- 1907 – Katharine Hepburn, bandarísk leikkona (d. 2003).
- 1908 – Alejandro Scopelli, argentínskur knattspyrnumaður og -þjálfari (d. 1987).
- 1920 - Vilém Flusser, tékkneskur heimspekingur (d. 1991).
- 1926 - James Samuel Coleman, bandarískur félagsfræðingur (d. 1995).
- 1928 - Burt Bacharach, bandarískur lagahöfundur. (d. 2023).
- 1937 - George Carlin, bandarískur leikari (d. 2008).
- 1939 - Jalal Dabagh, kúrdískur stjórnmálamaður.
- 1940 - Lill Lindfors, sænsk söngkona.
- 1945 - Ellert Borgar Þorvaldsson, íslenskur athafnarmaður, kennari og tónlistarmaður.
- 1946 - Gareth Evans, bandariskur heimspekingur (d. 1980).
- 1946 - Daniel Libeskind, bandarískt hússkáld.
- 1949 - Robert S. Siegler, bandarískur sálfræðingur.
- 1954 – Friðrik Þór Friðriksson, íslenskur kvikmyndaleikstjóri.
- 1958 - Eric Singer, bandarískur tónlistarmaður (KISS).
- 1962 - Emilio Estevez, bandarískur leikari.
- 1970 - David A. R. White, bandarískur leikari.
- 1974 - Sóley Tómasdóttir, íslenskur stjórnmálamaður.
- 1980 - Rishi Sunak, forsaetisradherra Bretlands.
- 1981 - Naohiro Ishikawa, japanskur knattspyrnumaður.
- 1986 - Masaaki Higashiguchi, japanskur knattspyrnumaður.
- 1988 - Kristrún Frostadóttir, þingkona Samfylkingarinnar.
- 1993 - Weverson Leandro Oliveira Moura, brasilískur knattspyrnumaður.
- 1995 - Luke Benward, bandarískur gamanleikari.
- 1998 - Sveinn Aron Guðjohnsen, íslenskur knattspyrnumaður.
- 2003 - Madeleine McCann, enskt mannránsfórnarlamb.
Dáin
- 1003 – Silvester 2. páfi.
- 1012 – Sergíus 4. páfi.
- 1182 - Valdimar mikli Knútsson, konungur Danmerkur (f. 1131).
- 1382 - Jóhanna 1. Napólídrottning, var myrt (f. 1327).
- 1412 - Einar Herjólfsson, farmaður.
- 1490 - Jóhanna, krónprinsessa af Portúgal (f. 1452).
- 1514 - Jón Þorvaldsson, ábóti í Þingeyrarklaustri.
- 1641 - Thomas Wentworth, enskur stjórnmálamaður (f. 1593).
- 1700 – John Dryden, enskur rithöfundur (f. 1631).
- 1884 - Bedřich Smetana, tékkneskt tónskáld (f. 1824).
- 1916 – James Connolly, írskur sósíalisti (f. 1868).
- 1935 - Józef Piłsudski, pólskur stjórnmálamaður (f. 1867).
- 1957 – Erich von Stroheim, austurrískur kvikmyndaleikstjóri og leikari (f. 1885).
- 1960 - Evelyn Dunbar, breskur myndlistarmaður (f. 1906).
- 1965 - Carlos Scarone, úrúgvæskur knattspyrnumaður (f. 1888).
- 1966 - Stefán Jónsson, íslenskur rithöfundur (f. 1905).
- 1970 – Nelly Sachs, þýskur rithöfundur og Nóbelsverðlaunahafi (f. 1891).
- 1972 - Binni í Gröf, íslenskur skipstjóri (f. 1904).
- 1973 - Frances Marion, bandarískur handritshöfundur (f. 1888).
Mánuðir og dagar ársins |
---|
Janúar | |
---|
Febrúar | |
---|
Mars | |
---|
Apríl | |
---|
Maí | |
---|
Júní | |
---|
Júlí | |
---|
Ágúst | |
---|
September | |
---|
Október | |
---|
Nóvember | |
---|
Desember | |
---|
Tengt efni | |
---|
|
|