Jalal Dabagh

Jalal Dabagh (fæddur 12. maí 1939 í bænum Silêmanî í Suður-Kúrdistan) er kúrdískur stjórnmálamaður, rithöfundur og blaðamaður[1].

Jalal Dabagh hefur skrifað og þýtt margar bækur, meðal annars þýtt á kúrdísku Kommúnistaávarpið[2][3].

Tilvísanir

  1. „Geymd eintak“. Afrit af upprunalegu geymt þann 16. september 2008. Sótt 15. október 2009.
  2. MIA - Kurdish Section
  3. http://www.marxists.org/kurdi/marx/babetekan/marx_1848_manifesti_komonist.pdf