7. febrúar
7. febrúar er 38. dagur ársins samkvæmt gregoríska tímatalinu. 327 dagar (328 á hlaupári) eru eftir af árinu.
Atburðir
Fædd
- 1102 - Matthildur keisaraynja (d. 1167).
- 1478 - Thomas More, enskur stjórnmálamaður (d. 1541).
- 1606 - Nicolas Mignard, franskur listmálari (d. 1668).
- 1641 (skírður) - Johann Friedrich Willading, svissneskur stjórnmálamaður (d. 1718).
- 1693 - Anna Rússadrottning (d. 1740).
- 1812 - Charles Dickens, breskur rithöfundur (d. 1870).
- 1877 - Godfrey Harold Hardy, breskur stærðfræðingur (d. 1947).
- 1885 - Sinclair Lewis, bandarískur rithöfundur (d. 1951).
- 1906 - Pu-Yi, síðasti keisari Kína (d. 1967).
- 1908 - Sverrir Kristjánsson, íslenskur sagnfræðingur (d. 1976).
- 1917 - Gylfi Þ. Gíslason, íslenskur stjórnmálamaður (d. 2004).
- 1929 - Alejandro Jodorowsky, chileskur leikstjóri.
- 1949 - Regina Derieva, rússneskt skáld (d. 2013).
- 1955 - Miguel Ferrer, bandarískur leikari (d. 2017).
- 1962 - Eddie Izzard, breskur leikari og grínisti.
- 1972 - Essence Atkins, bandarískur leikari.
- 1972 - Amon Tobin, brasilískur tónlistarmaður.
- 1977 - Ívar Örn Sverrisson, íslenskur leikari.
- 1978 - Ashton Kutcher, bandarískur leikari.
- 1979 - Tawakkol Karman, jemensk blaðakona og Nóbelsverðlaunahafi.
- 1984 - Smári McCarthy, íslenskur stjórnmálamaður.
Dáin
- 590 - Pelagíus 2. páfi.
- 1045 - Go-Suzaku Japanskeisari (f. 1009).
- 1259 - Tómas 2. af Savoja.
- 1560 - Bartolommeo Bandinelli, ítalskur myndhöggvari (f. 1493).
- 1634 - Jón Guðmundsson í Hítardal, skólameistari í Skálholti (f. 1558).
- 1685 - Karl 2. Englandskonungur (f. 1630).
- 1693 - Paul Pellisson, franskur rithöfundur (f. 1624).
- 1799 - Qianlong, keisari í Kína (f. 1711).
- 1823 - Ann Radcliffe, enskur rithöfundur (f. 1764).
- 1848 - Christen Købke, danskur listmálari (f. 1810).
- 1878 – Píus 9. páfi (f. 1792).
- 1878 - Sire Ottesen, veitingakona í Reykjavík og ástkona Dillons lávarðar (f. 1799).
- 1923 - Frøken Jensen (Kristine Marie Jensen), danskur matreiðslubókahöfundur (f. 1858).
- 1931 - Tommaso Tittoni, forsætisráðherra Ítalíu (f. 1855).
- 1979 - Josef Mengele, þýskur stríðsglæpamaður (f. 1911).
- 1987 - Claudio Villa, ítalskur söngvari (f. 1926).
- 1993 - Nic Broca, belgískur teiknari (f. 1932).
- 1999 - Hússein konungur Jórdaníu (f. 1935).
- 2001 - Dale Evans, bandarískur rithöfundur, tónlistarkona og kvikmyndastjarna (f. 1912).
Mánuðir og dagar ársins |
---|
Janúar | |
---|
Febrúar | |
---|
Mars | |
---|
Apríl | |
---|
Maí | |
---|
Júní | |
---|
Júlí | |
---|
Ágúst | |
---|
September | |
---|
Október | |
---|
Nóvember | |
---|
Desember | |
---|
Tengt efni | |
---|
|
|