Dale Evans var listamannsnafn Lucille Wood Smith (fædd 31. október 1912, dáin 7. febrúar 2001) en hún var bandarískur rithöfundur, kvikmyndastjarna og kántrítónlistarmaður. Hún var þriðja eiginkona Roy Rogers.