7. ágúst
7. ágúst er 219. dagur ársins (220. á hlaupári) samkvæmt gregoríska tímatalinu. 146 dagar eru eftir af árinu.
Atburðir
Fædd
- 317 - Constantius 2., keisari Rómar (d. 361).
- 1560 - Erzsébet Báthory, ungverskur raðmorðingi (d. 1614).
- 1598 - Georg Stiernhielm, sænskt skáld (d. 1672).
- 1804 - Johan Nicolai Madvig, danskur fornfræðingur (d. 1886).
- 1816 - Carit Etlar, danskur rithöfundur (d. 1900).
- 1856 - Jónas Jónasson (frá Hrafnagili), íslenskur þjóðfræðingur (d. 1918).
- 1876 - Mata Hari, nektardansmær og njósnari (d. 1917).
- 1899 - Sigurbergur Elísson formaður Knattspyrnufélagsins Fram (d. 1969).
- 1904 - Ralph Bunche, bandarískur stjórnmálafræðingur (d. 1971).
- 1906 - Nelson Goodman, bandarískur heimspekingur (d. 1998).
- 1928 - James Randi, kanadísk-bandarískur töframaður.
- 1941 - Andrés Indriðason, íslenskur rithöfundur.
- 1941 - Franco Columbu, ítalskur vaxtarræktarmaður (d. 2019).
- 1942 - Sigfried Held, þýskur knattspyrnumaður.
- 1944 - Robert Mueller, bandarískur lögfræðingur.
- 1947 - Sofia Rotaru, úkraínsk söngkona.
- 1948 - Vilmundur Gylfason, íslenskur blaðamaður og stjórnmálamaður (d. 1983).
- 1950 - Alan Keyes, bandarískur stjórnmálamaður.
- 1958 - Bruce Dickinson, enskur söngvari.
- 1960 - David Duchovny, bandarískur leikari.
- 1962 - Stefanía Óskarsdóttir, íslenskur stjórnmálafræðingur.
- 1966 - Jimmy Wales, stofnandi Wikipediu.
- 1972 - Karen Disher, bandarísk leikkona.
- 1975 - Charlize Theron, suðurafrísk leikkona.
- 1978 - Þórdís Björnsdóttir, íslenskt skáld.
- 1979 - Nenad Đorđević, serbneskur knattspyrnumaður.
- 1980 - Seiichiro Maki, japanskur knattspyrnumaður.
- 1982 - Abbie Cornish, áströlsk leikkona.
- 1984 - Yun Hyon-seok, suðurkóreskur aðgerðasinni (d. 2003).
Dáin
- 309 - Eusebíus, páfi.
- 1106 - Hinrik 4. keisari (f. 1050).
- 1385 - Jóhanna af Kent, kona Játvarðar svarta prins (f. 1328).
- 1635 - Friedrich von Spee, þýskur rithöfundur (f. 1591).
- 1820 - Élisa Bonaparte, systir Napoléons Bonaparte (f. 1777).
- 1848 - Jöns Jakob Berzelius, sænskur efnafræðingur (f. 1779).
- 1908 - Antonio Starabba, ítalskur stjórnmálamaður (f. 1839).
- 1937 - Takeo Wakabayashi, japanskur knattspyrnumaður (f. 1907).
- 1941 - Rabindranath Tagore, bengalskt skáld (f. 1861).
- 1957 - Oliver Hardy, bandarískur gamanleikari (f. 1892).
- 1966 - Karl Gústaf Stefánsson, íslensk-kanadískur skopmyndateiknari (f. 1890).
- 1973 - José Villalonga, spænskur knattspyrnuþjálfari (f. 1919).
- 2015 - Sólveig Anspach, íslenskur kvikmyndaleikstjóri (f. 1960).
Mánuðir og dagar ársins |
---|
Janúar | |
---|
Febrúar | |
---|
Mars | |
---|
Apríl | |
---|
Maí | |
---|
Júní | |
---|
Júlí | |
---|
Ágúst | |
---|
September | |
---|
Október | |
---|
Nóvember | |
---|
Desember | |
---|
Tengt efni | |
---|
|
|