14. janúar
14. janúar er 14. dagur ársins samkvæmt gregoríska tímatalinu. 351 dagur (352 á hlaupári) er eftir af árinu.
Atburðir
Fædd
- 83 f.Kr. - Marcus Antonius, rómverskur stjórnmálamaður og herforingi (d. 30 f.Kr.)
- 1131 - Valdimar mikli Knútsson, Danakonungur (d. 1182).
- 1273 - Jóhanna 1. Navarradrottning (d. 1305).
- 1777 - Hannes Bjarnason, prestur og skáld á Ríp (d. 1838).
- 1802 - Karl Lehrs, þýskur fornfræðingur (d. 1878).
- 1806 - Matthew Fontaine Maury, bandarískur haffræðingur (d. 1873).
- 1850 - Pierre Loti, franskur sjómaður og rithöfundur (d. 1923).
- 1861 - Mehmed 6., síðasti soldán Tyrkjaveldis (d. 1926).
- 1870 - Kristín Þorvaldsdóttir, íslenskur listmálari (d. 1944).
- 1875 - Felix Hamrin, sænskur stjórnmálamaður (d. 1937).
- 1875 - Albert Schweitzer, þýsk-franskur fjölvísindamaður og Nóbelsverðlaunahafi (d. 1965).
- 1887 - Cayetano Saporiti, úrúgvæskur knattspyrnumarkvörður (d. 1959).
- 1901 - Alfred Tarski, pólskur stærðfræðingur (d. 1983).
- 1913 - Motoo Tatsuhara, japanskur knattspyrnumaður.
- 1919 - Giulio Andreotti, ítalskur stjórnmálamaður, fyrrum forsætisráðherra Ítalíu (d. 2013).
- 1925 - Yukio Mishima, japanskur rithöfundur (d. 1970).
- 1926 - Rúrik Haraldsson, íslenskur leikari (d. 2003).
- 1932 - Carlos Borges, úrúgvæskur knattspyrnumaður (d. 2014).
- 1946 - Harold Shipman, breskur raðmorðingi (d. 2004).
- 1952 - Teitur Þórðarson, íslenskur knattspyrnustjóri.
- 1957 - Jakob Þór Einarsson, íslenskur leikari.
- 1967 - Emily Watson, bresk leikkona.
- 1968 - LL Cool J, bandarískur rappari og leikari.
- 1969 - Jason Bateman, bandarískur leikari.
- 1969 - Dave Grohl, bandarískur trommari og tónlistarmaður.
- 1970 - Edin Mujčin, bosnískur knattspyrnumaður.
- 1971 - Lasse Kjus, norskur skíðamaður.
- 1980 - Stefán Jakobsson , íslenskur söngvari
- 1982 - Víctor Valdés, spænskur knattspyrnumaður.
- 1991 - Jeanine Mason, kúbverskur dansari.
Dáin
- 1255 - Oddur Þórarinsson, íslenskur höfðingi (f. 1230).
- 1301 - Andrés 3., konungur Ungverjalands.
- 1676 - Francesco Cavalli, ítalskt tónskáld (f. 1602).
- 1701 - Tokugawa Mitsukuni, japanskur sjógun (f. 1628).
- 1742 - Þórður Þorkelsson Vídalín, íslenskur læknir (f. 1661).
- 1742 - Edmond Halley, enskur stjörnufræðingur (f. 1656).
- 1753 - George Berkeley, írskur heimspekingur (f. 1685).
- 1800 - Magnús Ólafsson, lögmaður sunnan og austan (f. 1728).
- 1867 - Jean Auguste Dominique Ingres, franskur listamaður (f. 1780).
- 1889 - Lewis Carroll, breskt skáld (f. 1832).
- 1957 - Humphrey Bogart, bandarískur leikari (f. 1899).
- 1960 - Ralph Chubb, breskt skáld og listamaður (f. 1892).
- 1972 - Friðrik 9. Danakonungur (f. 1899).
- 1977 - Anthony Eden, breskur stjórnmálamaður (f. 1897).
- 1978 - Kurt Gödel, austurrískur rökfræðingur (f. 1906).
- 1988 - Georgij Malenkov, sovéskur stjórnmálamaður (f. 1902).
- 2013 - Conrad Bain, bandarískur leikari (f. 1923).
- 2016 - Alan Rickman, breskur leikari (f. 1946).
Mánuðir og dagar ársins |
---|
Janúar | |
---|
Febrúar | |
---|
Mars | |
---|
Apríl | |
---|
Maí | |
---|
Júní | |
---|
Júlí | |
---|
Ágúst | |
---|
September | |
---|
Október | |
---|
Nóvember | |
---|
Desember | |
---|
Tengt efni | |
---|
|
|