7. maí
7. maí er 127. dagur ársins (128. á hlaupári) samkvæmt gregoríska tímatalinu. 238 dagar eru eftir af árinu.
Atburðir
Fædd
- 1641 - Eberhard Anckelmann, þýskur guðfræðingur (d. 1703).
- 1711 - David Hume, skoskur heimspekingur og sagnfræðingur (d. 1776).
- 1812 – Robert Browning, enskt ljóðskáld (d. 1889).
- 1833 - Johannes Brahms, þýskt tónskáld og píanóleikari (d. 1897).
- 1840 - Pjotr Iljitsj Tsjaíkovskíj, rússneskt tónskáld (d. 1893).
- 1861 - Rabindranath Tagore, indverskt skáld (d. 1941).
- 1867 - Wladyslaw Reymont, pólskur rithöfundur og Nóbelsverðlaunahafi (d. 1925).
- 1892 - Josip Broz Tito, forseti Júgóslavíu (d. 1980).
- 1901 - Gary Cooper, bandarískur leikari (d. 1961).
- 1910 - Sigurður Halldórsson, íslenskur knattspyrnumaður og formaður Knattspyrnufélagsins Fram (d. 1982).
- 1918 - Alfreð Clausen, íslenskur söngvari (d. 1981).
- 1919 - Eva Perón, argentínsk forsetafrú (d. 1952).
- 1927 - Ruth Prawer Jhabvala, þýskur rithöfundur (d. 2013).
- 1939 - Ruud Lubbers, fyrrverandi forsætisráðherra Hollands (d. 2018).
- 1939 - Jimmy Ruffin, bandarískur söngvari (d. 2014).
- 1943 - Peter Carey, ástralskur rithöfundur.
- 1947 - Numa Sadoul, franskur rithöfundur.
- 1947 - Antonio de la Cruz, spænskur knattspyrnumaður.
- 1948 - Horst Köppel, þýskur knattspyrnumaður.
- 1956 - Jan Peter Balkenende, hollenskur stjórnmálamaður.
- 1958 - Hákon Leifsson, íslenskur leikari.
- 1968 - Traci Lords, Bandarísk söngkonna og leikkona.
- 1975 - Árni Gautur Arason, íslenskur knattspyrnumaður.
- 1975 - Sigfús Sigurðsson, íslenskur handknattleiksmaður.
- 1988 - Nathan Burns, ástralskur knattspyrnumaður.
- 1988 - Takayuki Morimoto, japanskur knattspyrnumaður.
Dáin
- 399 f.Kr. - Sókrates, grískur heimspekingur (f. um 469 f.Kr.).
- 973 - Ottó 1., keisari hins Heilaga rómverska ríkis (f. 912).
- 1197 - Önundur Þorkelsson, íslenskur höfðingi, brenndur inni í Önundarbrennu.
- 1205 - Ladislás 3., konungur Ungverjalands (f. 1201).
- 1539 - Guru Nanak Dev, upphafsmaður síkisma (f. 1469).
- 1617 - David Fabricius, hollenskur stjörnufræðingur (f. 1564).
- 1682 - Fjodor 3., Rússakeisari (f. 1661).
- 1804 - Ludwig Erichsen, dansk-íslenskur embættismaður (f. 1766).
- 1805 - William Petty, jarl af Shelburne (f. 1737).
- 1825 - Antonio Salieri, ítalskt tónskáld (f. 1750).
- 1840 - Caspar David Friedrich, þýskur listmálari (f. 1774).
- 1932 - Paul Doumer, franskur stjórnmálamaður (f. 1857).
- 1937 - Guðmundur Björnsson, landlæknir Íslands (f. 1864).
- 1952 - Theodór Árnason, íslenskur þýðandi (f. 1889).
- 1961 - Þorkell Þorkelsson, íslenskur eðlisfræðingur (f. 1876).
- 2000 - Douglas Fairbanks jr., bandarískur leikari (f. 1909).
- 2001 - Joseph Greenberg, bandarískur málfræðingur (f. 1915).
- 2002 - Masakatsu Miyamoto, japanskur knattspyrnumaður (f. 1938).
- 2010 - Fríða Á. Sigurðardóttir, íslenskur rithöfundur (f. 1940).
- 2011 - Seve Ballesteros, spænskur golfleikari (f. 1957).
Mánuðir og dagar ársins |
---|
Janúar | |
---|
Febrúar | |
---|
Mars | |
---|
Apríl | |
---|
Maí | |
---|
Júní | |
---|
Júlí | |
---|
Ágúst | |
---|
September | |
---|
Október | |
---|
Nóvember | |
---|
Desember | |
---|
Tengt efni | |
---|
|
|