7. apríl
7. apríl er 97. dagur ársins (98. á hlaupári) samkvæmt gregoríska tímatalinu. 268 dagar eru eftir af árinu.
Atburðir
Fædd
- 1613 - Gerhard Douw, hollenskur listmálari (d. 1675).
- 1652 - Klemens 12. páfi (d. 1740)
- 1770 - William Wordsworth, enskt skáld (d. 1850)
- 1772 - Charles Fourier, franskur heimspekingur (d. 1837).
- 1882 - Kurt von Schleicher, þýskur herforingi og kanslari Þýskalands (d. 1934).
- 1884 - Bronisław Malinowski, pólskur mannfræðingur (d. 1942).
- 1889 - Gabriela Mistral, síleskt skáld og Nóbelsverðlaunahafi (d. 1957).
- 1891 - Ole Kirk Christiansen, danskur leikfangasmiður (d. 1958).
- 1908 - Alfred Eisenbeisser, rúmenskur knattspyrnu- og skautakappi (d. 1991)
- 1915 - Billie Holiday, bandarísk djass- og blússöngkona (d. 1959)
- 1920 - Ravi Shankar, indverskur tónlistarmaður (d. 2012).
- 1921 - Einar Bragi Sigurðsson, íslenskt skáld (d. 2005).
- 1928 - James Garner, bandariskur leikari (d. 2014).
- 1928 - Alan J. Pakula, bandarískur kvikmyndaframleiðandi og leikstjóri (d. 1998).
- 1938 - Jerry Brown, fyrrum fylkisstjori Kaliforniu.
- 1939 - Francis Ford Coppola, bandarískur kvikmyndaleikstjóri.
- 1944 - Gerhard Schröder, kanslari Þýskalands.
- 1945 - Magnús Þór Jónsson (Megas), íslenskur tónlistarmaður.
- 1949 - Andrea Jónsdóttir, íslensk útvarpskona.
- 1954 - Jackie Chan, kínverskur leikari.
- 1957 - Eiríkur Guðmundsson, íslenskur leikari.
- 1963 - Ólafur Rafnsson, íslenskur íþróttafrömuður (d. 2013)
- 1964 - Russell Crowe, nýsjálenskur leikari.
- 1965 - Steinunn Valdís Óskarsdóttir, borgarstjóri Reykjavíkur.
- 1985 - Humza Yousaf, skoskur stjórnmálamaður.
- 1989 - Sylwia Grzeszczak, pólsk söngkona.
Dáin
Mánuðir og dagar ársins |
---|
Janúar | |
---|
Febrúar | |
---|
Mars | |
---|
Apríl | |
---|
Maí | |
---|
Júní | |
---|
Júlí | |
---|
Ágúst | |
---|
September | |
---|
Október | |
---|
Nóvember | |
---|
Desember | |
---|
Tengt efni | |
---|
|
|