Jón Guttormsson skráveifa var dæmdur á náð konungs fyrir illvirki og sigldi á konungsfund það ár að biðja sér griða.
Jón Sigurðsson Skálholtsbiskup kom til Íslands frá Noregi en þegar skip hans og önnur skip sigldu til Íslands var Svarti dauði ekki kominn til Noregs svo að Íslendingar sluppu við pestina að sinni.