14. júlí
14. júlí er 195. dagur ársins (196. á hlaupári) samkvæmt gregoríska tímatalinu. 170 dagar eru eftir af árinu.
Atburðir
Fædd
- 1602 - Mazarin kardináli (d. 1661).
- 1608 - George Goring, enskur hermaður (d. 1657).
- 1610 - Ferdinand 2. stórhertogi af Toskana (d. 1670).
- 1756 - Thomas Rowlandson, enskur listmálari og skopteiknari (d. 1827).
- 1850 - Björn M. Ólsen, fyrsti rektor Háskóla Íslands (d. 1919).
- 1858 - Emmeline Pankhurst, súffragetta (d. 1928).
- 1868 - Gertrude Bell, enskur fornleifafræðingur (d. 1926).
- 1889 - Ante Pavelić, króatískur einræðisherra (d. 1959).
- 1900 - Engel Lund, dönsk-íslensk söngkona (d. 1996).
- 1913 - Gerald Ford, Bandaríkjaforseti (d. 2006).
- 1918 - Ingmar Bergman, sænskur kvikmyndaleikstjóri (d. 2007).
- 1929 - Benedikt Gunnarsson, íslenskur myndlistarmaður (d. 2018).
- 1937 - Teresa Lipowska, pólsk leikkona.
- 1945 - Agnar Friðriksson, íslenskur körfuknattleiksmaður.
- 1955 - Guðmundur Ingi Kristinsson, íslenskur stjórnmálamaður.
- 1960 - Jane Lynch, bandarísk leikkona.
- 1973 - Andri Snær Magnason, rithöfundur.
- 1973 - Kouta Hirano, japanskur myndasöguhöfundur.
- 1975 - Gunnleifur Gunnleifsson, íslenskur knattspyrnumaður.
- 1977 - Viktoría, krónprinsessa af Svíþjóð.
- 1983 - Sólmundur Hólm Sólmundsson, íslenskur dagskrárgerðarmaður.
- 1985 - Billy Celeski, ástralskur knattspyrnumaður.
Dáin
Mánuðir og dagar ársins |
---|
Janúar | |
---|
Febrúar | |
---|
Mars | |
---|
Apríl | |
---|
Maí | |
---|
Júní | |
---|
Júlí | |
---|
Ágúst | |
---|
September | |
---|
Október | |
---|
Nóvember | |
---|
Desember | |
---|
Tengt efni | |
---|
|
|