7. júlí
7. júlí er 188. dagur ársins (189. á hlaupári) samkvæmt gregoríska tímatalinu. 177 dagar eru eftir af árinu.
Atburðir
Fædd
- 1753 - Jean-Pierre Blanchard, franskur uppfinningamaður (f. 1809).
- 1817 - Christen Andreas Fonnesbech, danskur forsætisráðherra (d. 1880).
- 1860 - Gustav Mahler, austurrískt tónskáld (d. 1911).
- 1887 - Marc Chagall, rússneskur málari (d. 1985).
- 1896 - Katrín Thoroddsen, læknir og alþingiskona (d. 1970).
- 1901 - Vittorio De Sica, ítalskur kvikmyndaleikstjóri (d. 1974).
- 1907 - Robert A. Heinlein, bandarískur rithöfundur (d. 1988).
- 1924 - Benedikt Gröndal, stjórnmálamaður, forsætisráðherra Íslands (d. 2010).
- 1929 - Margrét Guðnadóttir, íslenskur læknir og prófessor við Háskóla Íslands (d. 2018).
- 1930 - Tadao Kobayashi, japanskur knattspyrnumaður.
- 1940 - Ringo Starr, breskur tónlistarmaður.
- 1946 - Joe Spano, bandarískur leikari.
- 1949 - Shelley Duvall, bandarísk leikkona.
- 1951 - Shigemi Ishii, japanskur knattspyrnumaður.
- 1959 - Billy Campbell, bandarískur leikari.
- 1968 - Jorja Fox, bandarísk leikkona.
- 1968 - Danny Jacobs, bandarískur leikari.
- 1969 - Joe Sakic, kanadískur fyrrum íshokkíleikmaður.
- 1969 - Shiro Kikuhara, japanskur knattspyrnumaður.
- 1972 - Kirsten Vangsness, bandarísk leikkona.
- 1976 - Þórlindur Kjartansson, íslenskur stjórnmálamaður.
- 1984 - Sigurður Arent Jónsson, listamaður.
Dáin
- 1145 - Ketill Þorsteinsson, Hólabiskup (f. 1075).
- 1162 - Hákon herðabreiður, Noregskonungur.
- 1304 - Benedikt 11. páfi (f. 1240).
- 1307 - Játvarður 1. Englandskonungur (f. 1239).
- 1770 - Högni Sigurðsson prestafaðir, íslenskur prestur (f. 1693).
- 1901 - Johanna Spyri, svissneskur rithöfundur (f. 1827).
- 1930 - Arthur Conan Doyle, skoskur rithöfundur (f. 1859).
- 1944 - Emil Thoroddsen, íslenskt tónskáld (f. 1898).
- 1965 - Moshe Sharett, forsætisráðherra Ísraels (f. 1894).
- 1967 - Vivien Leigh, bresk leikkona (f. 1913).
- 1971 - Guðmundur B. Hersir, íslenskur bakari og knattspyrnumaður (f. 1894).
- 1973 - Veronica Lake, bandarísk leikkona (f. 1922).
- 1977 - Jakobína Johnson, vesturíslensk skáldkona (f. 1893).
- 1977 - Nicolae Kovács, rúmenskur knattspyrnumaður (f. 1911).
- 2006 - Syd Barrett, breskur tónlistarmaður og einn stofnenda Pink Floyd (f. 1946).
- 2014 - Eduard Shevardnadze, forseti Georgíu (f. 1928).
- 2014 - Alfredo Di Stéfano, argentínsk-spænskur knattspyrnumaður (f. 1926).
- 2017 - Guðni Baldursson, íslenskur aktívisti (f. 1950).
- 2021 - Jovenel Moïse, forseti Haítí (f. 1968).
Mánuðir og dagar ársins |
---|
Janúar | |
---|
Febrúar | |
---|
Mars | |
---|
Apríl | |
---|
Maí | |
---|
Júní | |
---|
Júlí | |
---|
Ágúst | |
---|
September | |
---|
Október | |
---|
Nóvember | |
---|
Desember | |
---|
Tengt efni | |
---|
|
|