7. október
7. október er 280. dagur ársins (281. á hlaupári) samkvæmt gregoríska tímatalinu. 85 dagar eru eftir af árinu.
Atburðir
Fædd
- 1471 - Friðrik 1. Danakonungur (d. 1533).
- 1552 - Sir Walter Raleigh, breskur landkönnuður (d. 1618).
- 1697 - Canaletto, ítalskur listmálari (d. 1768).
- 1748 - Karl 13. Svíakonungur (d. 1818).
- 1797 - Peter Georg Bang, danskur forsætisráðherra (d. 1861).
- 1879 - Joe Hill, bandarískur aðgerðasinni (d. 1915).
- 1885 - Niels Bohr, danskur eðlisfræðingur og nóbelsverðlaunahafi (d. 1962).
- 1888 - Henry A. Wallace, bandarískur stjórnmálamaður (d. 1965).
- 1900 - Heinrich Himmler, yfirmaður Gestapó á tímum nasistastjórnarinnar í Þýskalandi (d. 1945).
- 1901 - Souvanna Phouma, forsætisráðherra Laos (d. 1984).
- 1916 - Walt Rostow, bandarískur hagfræðingur (d. 2003).
- 1931 - Desmond Tutu, suðurafrískur biskup.
- 1932 - Jóhannes Gijsen, biskup kaþólsku kirkjunnar á Íslandi.
- 1935 - Thomas Keneally, ástralskur rithöfundur.
- 1949 - Randver Þorláksson, íslenskur leikari.
- 1950 - Jakaya Kikwete, forseti Tansaníu.
- 1952 - Þorsteinn Már Baldvinsson, íslenskur útgerðarmaður.
- 1952 - Vladímír Pútín, Rússlandsforseti.
- 1952 - Marilyn Waring, nýsjálenskur stjórnmálamaður.
- 1956 - Ragnhildur Gísladóttir, íslensk tónlistarkona.
- 1962 - Friðrik Skúlason, íslenskur tölvunarfræðingur.
- 1965 - Dr. Gunni, íslenskur tónlistarmaður.
- 1969 - Yoshihiro Natsuka, japanskur knattspyrnumaður.
- 1974 - Charlotte Perrelli, sænsk söngkona.
- 1974 - Hideto Suzuki, japanskur knattspyrnumaður.
- 1975 - Ryuzo Morioka, japanskur knattspyrnumaður.
- 1978 - Sölvi Björn Sigurðsson, íslenskur rithöfundur.
- 1978 - Omar Benson Miller, bandarískur leikari.
- 1988 - Friðrik Dór, íslenskur tónlistarmaður.
- 1988 - Diego Costa, spænskur knattspyrnumaður.
- 1997 - Sander Provost, belgískur leikari.
- 1998 - Trent Alexander-Arnold, enskur knattspyrnumaður.
Dáin
- 336 - Markús páfi.
- 1342 - Ketill Þorláksson hirðstjóri á Íslandi.
- 1368 - Lionel af Antwerpen, hertogi af Clarence, sonur Játvarðar 3. Englandskonungs (f. 1338).
- 1576 - Marteinn Einarsson, Skálholtsbiskup.
- 1571 - Dórótea af Saxlandi-Láinborg, Danadrottning, kona Kristjáns 3. (f. 1511).
- 1612 - Giovanni Battista Guarini, ítalskt skáld (f. 1538).
- 1620 - Stanisław Żółkiewski, pólskur herforingi (f. 1547).
- 1796 - Thomas Reid, skoskur heimspekingur (f. 1710).
- 1849 - Edgar Allan Poe, bandarískur rithöfundur (f. 1809).
- 1904 - Isabella Bird, breskur landkönnuður (f. 1831).
- 1926 - Emil Kraepelin, þýskur sálfræðingur (f. 1856).
- 1945 - Jón Jónsson frá Ljárskógum, íslenskt skáld (f. 1914).
- 1954 - Rodolphe Seeldrayers, belgískur íþróttafrömuður (f. 1876).
- 1967 - Norman Angell, enskur blaðamaður (f. 1872).
- 1972 - Erik Eriksen, danskur forsætisráðherra (f. 1902).
- 1984 - Jóhann J.E. Kúld, íslenskur rithöfundur (f. 1902).
- 2006 - Anna Politkovskaja, úkraínskur blaðamaður (f. 1958).
- 2022 - Al Ries, bandarískur markaðsfræðingur (f. 1926).
Mánuðir og dagar ársins |
---|
Janúar | |
---|
Febrúar | |
---|
Mars | |
---|
Apríl | |
---|
Maí | |
---|
Júní | |
---|
Júlí | |
---|
Ágúst | |
---|
September | |
---|
Október | |
---|
Nóvember | |
---|
Desember | |
---|
Tengt efni | |
---|
|
|