Henry A. Wallace

Henry A. Wallace
Varaforseti Bandaríkjanna
Í embætti
20. janúar 1941 – 20. janúar 1945
ForsetiFranklin D. Roosevelt
ForveriJohn Nance Garner
EftirmaðurHarry S. Truman
Verslunarráðherra Bandaríkjanna
Í embætti
2. mars 1945 – 20. september 1946
ForsetiFranklin D. Roosevelt
Harry S. Truman
ForveriJesse H. Jones
EftirmaðurW. Averell Harriman
Landbúnaðarráðherra Bandaríkjanna
Í embætti
4. mars 1933 – 4. september 1940
ForsetiFranklin D. Roosevelt
ForveriArthur M. Hyde
EftirmaðurClaude R. Wickard
Persónulegar upplýsingar
Fæddur7. október 1888
Orient, Iowa, Bandaríkjunum
Látinn18. nóvember 1965 (77 ára) Danbury, Connecticut, Bandaríkjunum
StjórnmálaflokkurFramfaraflokkurinn (1948–1950)
Demókrataflokkurinn (1936–1947, 1964–1965)
Framfaraflokkurinn (1924–1932)
Repúblikanaflokkurinn (1909–1924)
MakiIlo Browne (g. 1914)
Börn3
HáskóliRíkisháskólinn í Iowa (BS)
Undirskrift

Henry Agard Wallace (7. október 1888 – 18. nóvember 1965) var bandarískur stjórnmálamaður, blaðamaður, bóndi og athafnamaður sem var 33. varaforseti Bandaríkjanna frá 1941 til 1945, á þriðja kjörtímabili Franklins D. Roosevelt forseta. Wallace var jafnframt 11. landbúnaðarráðherra Bandaríkjanna og 10. verslunarráðherra Bandaríkjanna. Hann bauð sig fram í forsetakosningum Bandaríkjanna árið 1948 fyrir Framfaraflokkinn.

Æviágrip

Henry Agard Wallace fæddist þann 7. október 1888 á bóndabæ í Adairhéraði í Iowa og var af skoskum og írskum ættum. Afi hans var bæði prestur í öldungakirkjunni og stofnandi blaðsins Wallace's Farmer. Faðir Henry A. Wallace, Henry Cantwell Wallace, ritstýrði blaðinu og var landbúnaðarráðherra Bandaríkjanna í ríkisstjórnum Warrens G. Harding og Calvins Coolidge.[1]

Eftir að Wallace lauk háskólanámi hóf hann störf hjá Wallace's Farmer og tók við sem ritstjóri þess eftir að faðir hans lést árið 1924. Wallace var undir miklum áhrifum frá landbúnaðarvísindamanninum George Washington Carver, sem kenndi honum og vakti hjá honum áhuga á jarðrækt. Wallace gerði ungur tilraunir með nýja maístegund sem hann nefndi „Copper Cross“. Hann stofnaði jafnframt hlutafélag til að annast sölu kornsins og hagnaðist vel á því. Wallace fékkst jafnframt við nautgriparækt á búgarði í Iowa og skrifaði nokkrar bækur um landbúnaðarmál og bandarísk stjórnmál.[1]

Stjórnmálaferill

Wallace kynntist Franklin D. Roosevelt, þáverandi fylkisstjóra New York, árið 1932 fyrir milligöngu Henry Morgenthau og studdi framboð Roosevelts í forsetakosningunum það ár. Eftir sigur sinn í kosningunum skipaði Roosevelt Wallace landbúnaðarráðherra í stjórn sinni. Wallace varð náinn samstarfsmaður Roosevelts og einn helsti forvígismaður nýsköpunaráætlunar hans, nýju gjafarinnar (New Deal).[1]

Wallace var kjörinn varaforseti Bandaríkjanna þegar Roosevelt vann þriðja kjörtímabil sitt í forsetaembætti í kosningunum 1940. Sem varaforseti gerðist Wallace nokkurs konar sendifulltrúi Roosevelts og fór í fjölda sendiferða fyrir hönd Bandaríkjastjórnar. Meðal annars ferðaðist hann til austurhluta Sovétríkjanna fyrir hönd Roosevelts árið 1944 og var þar í fjórar vikur. Eftir heimkomuna til Bandaríkjanna gaf Wallace út bók þar sem hann lagði áherslu á mikilvægi þess að tryggja áframhaldandi vinskap Bandaríkjanna og Sovétríkjanna, auk þess sem hann varaði við atferli stríðsæsingamanna.[1]

Roosevelt hafði hug á því að Wallace yrði áfram varaforseti hans þegar hann bauð sig fram í fjórða skipti árið 1944. Á þessum tíma var þegar ljóst að heilsu Roosevelts fór hrakandi og margir andstæðingar Wallace innan Demókrataflokksins treystu honum ekki til þess að leiða Bandaríkin á lokaköflum seinni heimsstyrjaldarinnar ef svo færi að Roosevelt dæi í embætti þar sem Wallace þótti óþarflega hallur undir Sovétríkin. Þetta leiddi til þess að öldungadeildarþingmaðurinn Harry S. Truman var valinn varaforsetaefni í framboði Roosevelts í kosningunum 1944 í stað Wallace. Roosevelt og Truman unnu kosningarnar en Roosevelt lést fáeinum mánuðum eftir að fjórða kjörtímabil hans hófst árið 1945 og Truman varð því forseti Bandaríkjanna.[2]

Wallace hafði verið verslunarráðherra undir lok stjórnartíðar Roosevelts og hann hélt fyrst um sinn ráðherraembættinu í stjórnartíð Trumans. Wallace varð hins vegar ósamstíga Truman í ýmsum efnum, sér í lagi í utanríkismálum á upphafsdögum kalda stríðsins. Í mars 1946 krafðist Wallace þess meðal annars að Bandaríkjaher hefði sig burt frá Íslandi.[3] Þann 12. september 1946 flutti hann ræðu í Madison Square Garden í New York þar sem hann gagnrýndi stefnu bandaríska utanríkisráðuneytisins sem varð til þess að Truman lét reka Wallace úr stjórn sinni.[1]

Wallace var áfram virkur í stjórnmálum eftir að Truman leysti hann úr embætti. Hann fór meðal annars í fyrirlestraför til Englands árið 1947 og talaði fyrir ráðstefnu um skipulagningu heimsviðskipta, dreifingu kolabirgða í Evrópu og alþjóðlega matvælaráðstefnu.[4]

Wallace bauð sig fram fyrir nýjan flokk, Framfaraflokkinn, í forsetakosningum Bandaríkjanna árið 1948. Í framboðsyfirlýsingu sinni gagnrýndi Wallace bandaríska tvíflokkakerfið, utanríkis- og hernaðarstefnu Bandaríkjastjórnar, ítök einokunarhringja í bandarísku efnahagslífi og skort á framförum í réttindamálum svartra Bandaríkjamanna.[5] Wallace var á móti Marshalláætluninni, sem hann taldi að hefði klofið heiminn í tvennt, og lét í veðri vaka að kommúnistar hefðu ekki tekið völdin í Tékkóslóvakíu ef hann hefði orðið forseti í stað Trumans. Wallace lýsti sig jafnframt fylgjandi því að ríkið tæki yfir járnvinnslu, kolanám og rekstur járnbrauta líkt og gert hafði verið í Bretlandi eftir stríð.[6] Búist var við því að framboð Wallace myndi erfiða kosningarnar fyrir Truman, sem almennt var búist við að myndi tapa endurkjöri. Að endingu náði Wallace hins vegar litlu fylgi og Truman vann óvænt endurkjör.[7]

Wallace lést þann 18. nóvember árið 1965, 77 ára að aldri.[8]

Tilvísanir

  1. 1,0 1,1 1,2 1,3 1,4 „Henry Wallace telur bandaríska afturhaldið stefna að fasisma og þriðju heimsstyrjöldinni“. Þjóðviljinn. 31. ágúst 1948. bls. 5; 7.
  2. Jón Þ. Þór (2016). Bandaríkjaforsetar. Hafnarfjörður: Urður bókafélag. bls. 309. ISBN 978-9935-9194-5-8.
  3. „Henry Wallace vill að Bandaríkjaherinn verði tafarlaust fluttur burt frá Íslandi“. Nýi tíminn. 29. mars 1946. bls. 1.
  4. „Henry Wallace. Hinn óraunsæi talsmaður friðarins“. Alþýðublaðið. 20. ágúst 1947. bls. 5; 7.
  5. Henry Wallace (1. maí 1948). „Hvers vegna ég býð mig fram“. Tímarit Máls og menningar. bls. 31-43.
  6. „Hver verður næsti forseti Bandaríkjanna?“. Fálkinn. 20. ágúst 1948. bls. 4-5.
  7. „Endurkjör Trumans“. Verkamaðurinn. 26. nóvember 1948. bls. 5.
  8. „Henry Wallace látinn, 77 ára“. Þjóðviljinn. 18. nóvember 1965. bls. 3.


Fyrirrennari:
John Nance Garner
Varaforseti Bandaríkjanna
(20. janúar 194120. janúar 1945)
Eftirmaður:
Harry S. Truman


Read other articles:

Batida adalah minuman beralkohol dari Brazil, yang dibuat dari bahan utama cachaça. Di Portugis, batida berarti shake, merujuk kepada milk shake. Secara harfiah artinya tubrukan, seperti yang digunakan untuk mendeskripsikan mobil yang bertubrukan. Batida dibuat dari cachaça, jus buah-buahan (atau bisa pula santan), dan gula. Kemudian semua bahan dicampur atau diaduk dengan es. Di Rio de Janeiro dan São Paulo, batida dihidangkan bersama hidangan khas Brazil, feijoada. Buah yang biasanya di...

 

United States historic placeWyoming Village Historic DistrictU.S. National Register of Historic PlacesU.S. Historic district Wood River InnShow map of Rhode IslandShow map of the United StatesLocationRoughly bounded by RI 138, RI 3, Old Nooseneck Hill Rd., Bridge and Prospect Sts., Richmond, Rhode IslandCoordinates41°30′57″N 71°42′12″W / 41.51583°N 71.70333°W / 41.51583; -71.70333Architectural styleGreek Revival, Late Victorian, FederalNRHP refer...

 

هنري فايول (بالفرنسية: Ronald Hernández)‏، و(بالإسبانية: Jules Henry Fayol (nombre de nacimiento))‏  معلومات شخصية الميلاد 29 يوليو 1841(1841-07-29)القسطنطينية الوفاة 19 نوفمبر 1925 (84 سنة)باريس مواطنة فرنسا  الحياة العملية المهنة اقتصادي،  ورائد أعمال،  ومهندس معادن  [لغات أخرى]‏،  وكاتب ...

Sara'ba Sara'ba adalah sebuah minuman dengan sari jahe dan rempah yang dicampur dengan susu. Minuman tersebut memiliki rasa mirip dengan minuman bandrek. Minuman tersebut sering ditemui di kawasan Sulawesi seperti Manado, Makassar, Kendari, dan beberapa daerah lainnya.[1] Referensi ^ https://www.kompas.com/food/read/2021/02/19/071800075/resep-saraba-minuman-rempah-hangat-dari-sulawesi Artikel bertopik minuman ini adalah sebuah rintisan. Anda dapat membantu Wikipedia dengan mengembangk...

 

2005 video gameMX vs. ATV UnleashedDeveloper(s)Rainbow StudiosBeenox (PC)THQ Wireless (mobile)Publisher(s)THQSeriesMX vs. ATVPlatform(s)PlayStation 2, Xbox, WindowsReleasePlayStation 2 & XboxNA: March 17, 2005 (PS2)[1][2]NA: March 24, 2005 (Xbox)[1]EU: June 24, 2005[3]AU: March 13, 2008 (PS2)Microsoft WindowsNA: January 17, 2006[4]EU: March 17, 2006AU: October 4, 2007[5]Genre(s)RacingMode(s)Single-playerMultiplayer MX vs. ATV Unleashed is a ...

 

Village in County Limerick, Ireland This article needs additional citations for verification. Please help improve this article by adding citations to reliable sources. Unsourced material may be challenged and removed.Find sources: Tournafulla – news · newspapers · books · scholar · JSTOR (December 2006) (Learn how and when to remove this template message) Village in Munster, IrelandTournafulla Tuar na Fola (Irish)VillageTournafullaLocation in Irel...

Halaman ini memuat daftar episode sitkom televisi Nickelodeon Sam & Cat. Rincian episode Musim Episode Tanggal penayangan (jadwal A.S.) Penayangan awal Penayangan akhir 1 40[1] 8 Juni 2013 (2013-06-08)[2] 17 Juli 2014 (2014-7-17)[2][3][4] Daftar episode Musim pertama sebenarnya akan tampil 20 episode, namun Nickelodeon mengorder 40 episode.[1] Namun, hanya 36 episode saja yang diproduksi,[5] dan 35 episode saja yang ditaya...

 

Helicopter system designed to be worn on a person's back The Pentecost HX-1 Hoppi-Copter, a functional backpack helicopter A backpack helicopter is a helicopter motor and rotor and controls assembly that can be strapped to a person's back, so they can walk about on the ground wearing it, and can use it to fly. It uses a harness like a parachute harness and should have a strap between the legs (so the pilot does not fall out of the harness during flight). Some designs may use a ducted fan desi...

 

Shikairō champon Champon (ちゃんぽんcode: ja is deprecated ) (chanpon) atau Nagasaki champon adalah mi rebus khas kota Nagasaki. Champon merupakan perkembangan dari mi rebus ala Tionghoa. Bahan berupa daging babi, makanan laut yang sedang musim, kamaboko, dan sayur-sayuran (kubis, tauge) ditumis dengan lemak babi. Air kaldu dari campuran tulang babi atau tulang ayam ditambahkan untuk merebus mi hingga empuk. Di Korea masakan serupa champon disebut Jjamppong (짬뽕), dan dimasak dengan ...

Edisi ukiran kayu Buku Han dari zaman Dinasti Ming, koleksi Perpustakaan Kamar Ningbo Tian Yi. Buku Han (Hanzi tradisional: 漢書 kadang-kadang, 前漢書; Hanzi: 汉书 atau 前汉书; Pinyin: Hànshū; Wade-Giles: Ch'ien Han Shu) adalah Sejarah Tiongkok klasik yang selesai ditulis pada 111 M, meliputi sejarah Tiongkok di bawah pemerintahan Dinasti Han Barat sejak 206 SM s.d. 25 M. Buku ini kadang-kadang juga disebut Buku Han Awal. Buku kedua, Kitab Han Akhir meliputi periode Dinasti Ha...

 

森川智之配音演员本名同上原文名森川 智之(もりかわ としゆき)罗马拼音Morikawa Toshiyuki昵称モリモリ[1]、帝王[1]国籍 日本出生 (1967-01-26) 1967年1月26日(57歲) 日本東京都品川區[1](神奈川縣川崎市[2]、橫濱市[3]成長)职业配音員、旁白、歌手、藝人音乐类型J-POP出道作品外國人取向的日語教材代表作品但丁(Devil May Cry)D-boy(宇宙騎...

 

ابن عوض معلومات شخصية مكان الميلاد مَرْدا، قرية من قرى نابلس بفلسطين. تاريخ الوفاة بعد 1140هـ مواطنة الدولة العثمانية  الحياة العملية تعلم لدى الخلوتي،  وابن قائد  التلامذة المشهورون أحمد الدمنهوري  المهنة فقيه  تعديل مصدري - تعديل   أحمد بن محمد بن عوض المردا...

Mischa AuerAuer pada tahun 1940LahirMischa Ounskowsky(1905-11-17)17 November 1905St. Petersburg, RusiaMeninggal5 Maret 1967(1967-03-05) (umur 61)Roma, ItaliaTahun aktif1928-1967Suami/istriNorma Tillman (1931-1941) (bercerai) 2 anakJoyce Hunter (1941-1950) (bercerai)Susanne Kalish (1950-1957) (bercerai) 2 anakElsie Souls Lee (1965-1967) (kematiannya)AnakAnthony TillmanZoe TillmanMischa Auer Jr. Mischa Auer (17 November 1905 – 5 Maret 1967) adalah seorang pemeran Amer...

 

Type of integrated circuit packaging with the pins mounted on the underside of the package This article needs additional citations for verification. Please help improve this article by adding citations to reliable sources. Unsourced material may be challenged and removed.Find sources: Pin grid array – news · newspapers · books · scholar · JSTOR (December 2011) (Learn how and when to remove this message) Closeup of the pins of a pin grid array The pin g...

 

Film produced by the Caribbean nation Cinema of Jamaica Despite Jamaica never having a very strong film industry, the island has produced notable films from the 1970s onwards. The most critically acclaimed film is The Harder They Come (1972), by Perry Henzell, which received international acclaim. The Jamaican government and various private citizens have tried to promote the creation of new films by the creation of certain agencies such as the Jamaican Film Commission, and film festivals such...

Questa voce sull'argomento missili è solo un abbozzo. Contribuisci a migliorarla secondo le convenzioni di Wikipedia. Segui i suggerimenti del progetto di riferimento. Disegno di un Trident II D5 Disegno dei francesi M4, M45 e M51 Sequenza di lancio di un Trident C4 e tracce luminose delle diverse testate nucleari ospitate sul missile. Confronto tra diversi SLBM prodotti. Da sinistra a destra:SS-N-8 • SS-N-18 • SS-N-20 • SS-N-23 • JL-1 (CSS-NX-3) • JL-2 (CSS-NX-4) SLBM è una...

 

Dutch jazz pianist and composer Misha MengelbergMengelberg in 1985Background informationBirth nameMisja Mengelberg[1]Born(1935-06-05)5 June 1935Kiev, Ukrainian SSR, USSRDied3 March 2017(2017-03-03) (aged 81)Amsterdam, NetherlandsGenresJazz, Avant-garde jazz, European free jazz, free improvisationOccupation(s)Musician, composerInstrument(s)PianoLabelsFMP/Free Music ProductionMusical artist Misha Mengelberg, Detroit International Jazz Festival Misha Mengelberg (5 June 1935 – 3 Ma...

 

Altenburger Land rural district of Thuringia (en) Kreis Dinamakan berdasarkanAltenburg Tempat Negara berdaulatJermanNegara bagian di JermanThuringia NegaraJerman Ibu kotaAltenburg PendudukTotal91.607  (2016 )GeografiLuas wilayah569,41 km² [convert: unit tak dikenal]Ketinggian236 m Berbatasan denganLandkreis Leipzig (en) Mittelsachsen (en) Zwickau (en) Greiz (en) Burgenland, Jerman Organisasi politik• Kepala pemerintahanMichaele Sojka  (2012 )Informasi tambahanZona w...

Николаевский инцидентОсновной конфликт: Гражданская война в России Николаевск-на-Амуре в 1900 году Дата начала 12 — 15 марта 1920 окончания 23 — 31 мая 1920 Место Николаевск и окрестности Причина нападение японского отряда майора Исикавы и их разгром партизанами, расправа над яп�...

 

يفتقر محتوى هذه المقالة إلى الاستشهاد بمصادر. فضلاً، ساهم في تطوير هذه المقالة من خلال إضافة مصادر موثوق بها. أي معلومات غير موثقة يمكن التشكيك بها وإزالتها. (ديسمبر 2018) بطولة العالم للدراجات على المضمار 1957 التفاصيل التاريخ 1957 الموقع  بلجيكا (روكوت) نوع السباق سباق الدراج...