Leikstjóri ársins er verðlaunaflokkur Edduverðlaunanna sem hafa verið veitt árlega af ÍKSA frá stofnun árið 1999. Baltasar Kormákur, Dagur Kári og Ragnar Bragason eiga metið yfir flest Edduverðlaun í þessum flokki, það er þrjár Eddur hver. Aðeins ein kona hefur fengið þessi verðlaun, Guðný Halldórsdóttir, sem fékk þau fyrst.
Verðlaunahafar
|
---|
|
Verðlaunaflokkar | |
---|
Annað | |
---|
Eldri flokkar | |
---|
|