Leikmynd ársins

Leikmynd ársins er verðlaunaflokkur á Edduverðlaununum fyrir leikmynd. Þessi flokkur var tekinn upp árið 2008 þegar flokknum Útlit myndar var skipt í nokkra flokka. Fyrstir til að vinna þessi verðlaun voru Atli Geir Grétarsson og Grétar Reynisson fyrir leikmyndina í Brúðgumanum.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.