Edduverðlaunin 2012 voru veitt á verðlaunahátíð í Gamla bíói 26. febrúar 2012. Logi Bergmann Eiðsson var kynnir kvöldsins. Vilhjálmur Knudsen hlaut heiðursverðlaun ÍKSA fyrir framlag sitt til heimildarmyndagerðar og söfnun og varðveislu heimildarmynda um íslenska náttúru.
|
---|
|
Verðlaunaflokkar | |
---|
Annað | |
---|
Eldri flokkar | |
---|
|