Barna- og unglingaefni ársins er verðlaunaflokkur á Edduverðlaununum fyrir kvikmyndir og sjónvarpsefni ætlað börnum og unglingum. Þessi flokkur var fyrst tekinn upp árið 2010 og fyrsti verðlaunahafinn var kvikmyndin Algjör Sveppi og leitin að Villa eftir Braga Þór Hinriksson.
|
---|
|
Verðlaunaflokkar | |
---|
Annað | |
---|
Eldri flokkar | |
---|
|