Búningar ársins eru verðlaunaflokkur á Edduverðlaununum fyrir búninga. Þessi flokkur var tekinn upp árið 2008 þegar flokknum Útlit myndar var skipt í nokkra flokka. Fyrst til að vinna þessi verðlaun var Helga I. Stefánsdóttir fyrir búninga í Brúðgumanum.
|
---|
|
Verðlaunaflokkar | |
---|
Annað | |
---|
Eldri flokkar | |
---|
|