Frétta- og/eða viðtalsþáttur ársins er verðlaunaflokkur á Edduverðlaununum sem var fyrst tekinn upp árið 2007. Fyrstu verðlaunin skiptust milli þáttanna Kompás og Út og suður.