Sjónvarpsfréttamaður ársins var verðlaunaflokkur í Edduverðlaununum á vegum ÍKSA en þau voru aðeins veitt þrisvar sinnum.