Edduverðlaunin 2022 voru kynnt við hátíðlega athöfn í Háskólabíói 18. september 2022. Kynnar kvöldsins voru Snjólaug Lúðvíksdóttir og Bergur Ebbi.[1] Þetta var í fyrsta skipti í tvö ár sem hátíðin var haldin eftir kórónaveirufaraldurinn. Kvikmyndin Dýrið var aðsópsmest á hátíðinni. Þráinn Bertelsson hlaut heiðursverðlaun ÍKSA.
Tilvísanir
- ↑ „Dýrið sigurvegari kvöldsins“. www.mbl.is. Sótt 2. desember 2023.
|
---|
|
Verðlaunaflokkar | |
---|
Annað | |
---|
Eldri flokkar | |
---|
|