Tónlistamyndband ársins var verðlaunaflokkur Edduverðlaunanna frá 2002 til 2005. Ákveðið var að leggja þennan flokk niður þar sem hann ætti betur heima á Íslensku tónlistarverðlaununum.