Undir trénu er íslensk kvikmynd frá 2017 í leikstjórn Hafsteins Gunnars Sigurðssonar. Undir trénu var valin sem framlag Íslands til 90. Óskarsverðlaunahátíðarinnar í flokki bestu kvikmyndar á erlendu tungumáli[1], en var ekki tilnefnd.
Leikarar
Heimildir
- ↑ „Undir trénu framlag Íslands til Óskarsverðlaunanna 2018“. Kvikmyndamiðstöð Íslands. Sótt 16. janúar 2022.
Tenglar