Hrútar

Hrútar
LeikstjóriGrímur Hákonarson
HandritshöfundurGrímur Hákonarson
FramleiðandiGrímar Jónsson
LeikararSigurður Sigurjónsson
Theódór Júlíusson
KlippingKristján Loðmfjörð
TónlistAtli Örvarsson
FrumsýningFrakkland 15. maí 2015 (Cannes)
Ísland 28. maí 2015
Lengd92 mín
LandÍsland
Danmörk
TungumálÍslenska

Hrútar er íslensk kvikmynd frá 2015 skrifuð og leikstýrð af Grími Hákonarsyni. Hrútar hlaut Un Certain Regard-verðlaunin á kvikmyndahátíðinni í Cannes árið 2015.[1] Hrútar var valin sem framlag Íslands til 88. Óskarsverðlaunahátíðarinnar sem besta kvikmyndin á erlendu tungumáli[2] en var ekki tilnefnd.

Leikarar

  • Sigurður Sigurjónsson sem Gummi
  • Theódór Júlíusson sem Kiddi
  • Charlotte Bøving sem Katrín
  • Jón Benónýsson sem Runólfur
  • Gunnar Jónsson sem Grímur
  • Þorleifur Einarsson sem Sindri
  • Sveinn Ólafur Gunnarsson sem Bjarni

Endurgerð

Áströlsk endurgerð, leikstýrð af Jeremy Sims og með Sam Neill og Michael Caton í aðalhlutverkum, kom út árið 2020.[3]

Heimildir

  1. holmfridurhelga (23. maí 2015). „Hrútarnir unnu í Cannes“. RÚV. Sótt 8. janúar 2022.
  2. alma (8. september 2015). „Hrútar framlag Íslands til Óskarsverðlauna“. RÚV. Sótt 8. janúar 2022.
  3. Clarke, Stewart; Clarke, Stewart (2. nóvember 2018). „First Look: Sam Neill and Michael Caton in 'RAMS' (EXCLUSIVE)“. Variety (bandarísk enska). Sótt 8. janúar 2022.

Tenglar