Hafið (kvikmynd)

Hafið
LeikstjóriBaltasar Kormákur
HandritshöfundurBaltasar Kormákur
Ólafur Haukur Símonarson
FramleiðandiBaltasar Kormákur
Jean-François Fonlupt
Sögn ehf
Emotion Pictures
LeikararGunnar Eyjólfsson
Hilmir Snær Guðnason
Kristbjörg Kjeld
Herdís Þorvaldsdóttir
Guðrún Gísladóttir
Sven Nordin
FrumsýningFáni Íslands 13. september, 2002
Lengd109 mín.
Tungumálíslenska
AldurstakmarkKvikmyndaskoðun 12

Hafið er kvikmynd eftir Baltasar Kormák. Handritið er eftir Baltasar Kormák og Ólaf Hauk Símonarson byggt á samnefndu leikriti Ólafs. Kvikmyndin var send í forval Óskarsins árið 2003.


Verðlaun
Fyrirrennari:
Mávahlátur
Edduverðlaunin fyrir bíómynd ársins
2002
Eftirfari:
Nói albínói


  Þessi kvikmyndagrein sem tengist Íslandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.