Hafið er kvikmynd eftir Baltasar Kormák. Handritið er eftir Baltasar Kormák og Ólaf Hauk Símonarson byggt á samnefndu leikriti Ólafs. Kvikmyndin var send í forval Óskarsins árið 2003.