Skroppið til himna, (en: A Little Trip to Heaven), er kvikmynd, sem tekin er upp á Íslandi og framleidd af Íslendingum, en gerist í Bandaríkjunum. Í kvikmyndinni eru eingöngu bandarískir aðalleikarar. Í stuttu máli fjallar hún um ungt par sem reynir að afla sér peninga með tryggingasvikum og rannsóknarmann, sem reynir að komast að hinu sanna í málinu.
Veggspjöld og hulstur
Eins og svo oft á Íslandi er veggspjald myndarinar næstum alveg eins og DVD hulstrið. Hins vegar er alveg nýtt plakat notað í Bandaríkjunum.