Adríahaf er hafsvæði sem liggur norður úr Miðjarðarhafi milli Appennínaskagans og Slóveníu, Króatíu, Svartfjallalands og Albaníu. Það er um 800 km langt og nær yfir um 132 þúsund km² svæði.
Adríahaf tengist Jónahafi um Otrantósund.
Helstu fljót sem renna í hafið eru ítölsku fljótin Pó og Adige.
Nafnið er talið dregið af nafni abrútsísku borgarinnar Hadria (nú Atri) eða feneysku borgarinnar Adria.
Í Adríahafi eru
Eftirfarandi borgir standa við Adríahaf: