Adríahaf

Adríahaf
Gervihnattamynd af Adríahafi

Adríahaf er hafsvæði sem liggur norður úr Miðjarðarhafi milli Appennínaskagans og Slóveníu, Króatíu, Svartfjallalands og Albaníu. Það er um 800 km langt og nær yfir um 132 þúsund km² svæði.

Adríahaf tengist Jónahafi um Otrantósund.

Helstu fljót sem renna í hafið eru ítölsku fljótin og Adige.

Nafnið er talið dregið af nafni abrútsísku borgarinnar Hadria (nú Atri) eða feneysku borgarinnar Adria.

Í Adríahafi eru

Eftirfarandi borgir standa við Adríahaf:

Vestan megin (Ítalíumegin):
Austan megin: