Hákonshaf

Kort af Suðurskautslandi með Hákonshaf efst

Hákonshaf er hafsvæði í Suður-Íshafi norðan við Matthildarland. Það nær frá NoregshöfðaFimbulísnum við núllbaug. Það er austan við Weddell-haf og vestan við Lasarevhaf.

Hafið heitir eftir Hákoni 7. Noregskonungi.

  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.