Camoteshaf

Flotbytna í Camoteshafi

Camoteshaf er hafsvæði í Kyrrahafi innan Filippseyja, á milli eyjanna Leyte, Bohol og Cebu. Hafið mætir Visayashafi í norðaustri og Bóholhafi í suðri. Camoteseyjar og Makan eru í Camoteshafi.

  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.