Samvinnuhaf er hafsvæði í Suður-Íshafi á milli Enderby-lands og Vesturíssins, undan strönd MacRobertson-lands og Elísabetarlands. Davis-stöðin er við strönd Samvinnuhafs. Austan við það er Davis-haf og vestan við það er Geimfarahaf.