Tímorhaf

Kort sem sýnir Tímorhaf

Tímorhaf er hafsvæðið milli Tímor og Ástralíu. Það mætir Indlandshafi í vestri og Arafurahafi í austri. Hafið er um 480 km breitt og nær yfir 610.000 km² svæði. Dýpsti punktur hafsins er Tímordældin sem nær 3.300 metra dýpi.

Aðeins ein stórborg er við hafið, Darwin, á Norðursvæði Ástralíu.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.