Panamaflói er flói í Kyrrahafi við suðurströnd Panama. Hann tengist Karíbahafi um Panamaskurðinn. Höfuðborg Panama, Panamaborg, stendur við strönd flóans.