Suðureyjahaf er hafsvæði undan norðvesturströnd Skotlands á milli Ytri-Suðureyja og Innri-Suðureyja og meginlandsins. Í norðri er Skotlandsfjörður.