Álandshaf er hafsvæði í Eystrasalti milli Álandseyja og Svíþjóðar. Þar sem styst er milli landa heitir Syðri-Kverk. Norðan við Álandshaf er Botnhaf í Helsingjabotni.