Mólíse

Mólíse
Fáni Mólíse
Skjaldarmerki Mólíse
Staðsetning Mólíse á Ítalíu
Staðsetning Mólíse á Ítalíu
Hnit: 41°41′59″N 14°36′40″A / 41.69972°N 14.61111°A / 41.69972; 14.61111
Land Ítalía
HöfuðborgCampobasso
Flatarmál
 • Samtals4.460 km2
Mannfjöldi
 (2024)[1]
 • Samtals289.413
 • Þéttleiki65/km2
TímabeltiUTC+01:00 (CET)
 • SumartímiUTC+02:00 (CEST)
ISO 3166 kóðiIT-67
Vefsíðawww.regione.molise.it Breyta á Wikidata
Campobasso

Mólíse (ítalska: Molise) er hérað á austurströnd Ítalíu sem liggur sunnan við Abrútsi, austan við Latíum og norðan við Kampaníu og Apúlíu. Höfuðstaður héraðsins er borgin Campobasso. Íbúar eru um 320 þúsund.[1] Héraðið skiptist í tvær sýslur: Campobasso og Isernia.

Tilvísanir

  1. 1,0 1,1 „Regione Molise“. tuttitalia.it (ítalska). Sótt 27. nóvember 2024.

Tenglar