Venetó (ítalska: Veneto) er hérað á Norðaustur-Ítalíu. Höfuðstaður héraðsins eru Feneyjar við Adríahafið. Íbúar eru um 4,8 milljónir (2024).[1]