Lígúría (ítalska: Liguria) er hérað á Ítalíu. Lígúría deilist niður í 4 undirhéruð og 234 bæjarfélög. Íbúafjöldinn er um 1,5 milljón (2024).[1] Höfuðborgin er Genúa.