Holland í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva

Holland

Sjónvarpsstöð AVROTROS
Söngvakeppni Engin (2013–)
Ágrip
Þátttaka 61 (52 úrslit)
Fyrsta þátttaka 1956
Besta niðurstaða 1. sæti: 1957, 1959, 1969, 1975, 2019
Núll stig 1962, 1963
Tenglar
Síða AVROTROS
Síða Hollands á Eurovision.tv

Holland hefur tekið þátt í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva 61 sinnum síðan að frumraun landsins í keppninni ásamt sjö öðrum löndum átti sér stað árið 1956. Landið hefur aðeins misst af fjórum keppnum, tvisvar vegna árekstra dagsetningu við þjóðardaginn Dodenherdenking (1985 og 1991) og tvisvar vegna lélegrar niðurstöðu árin á undan (1995 og 2002). Holland hélt keppnina í Hilversum (1958), Amsterdam (1970), tvisvar í Haag (1976 og 1980) og í Rotterdam (2020 [a], 2021).

Yfirlit þátttöku (niðurstöður)

Merkingar
1 Sigurvegari
2 Annað sæti
3 Þriðja sæti
Síðasta sæti
Framlag valið en ekki keppt
Þátttaka væntanleg
Ár Flytjandi Lag Tungumál Úrslit Stig U.úrslit Stig
1956 Jetty Paerl De vogels van Holland hollenska 2 [b] Ekki tiltæk Engin undankeppni
Corry Brokken Voorgoed voorbij hollenska 2 [b]
1957 Corry Brokken Net als toen hollenska 1 31
1958 Corry Brokken Heel de wereld hollenska 9 1
1959 Teddy Scholten Een beetje hollenska 1 21
1960 Rudi Carrell Wat een geluk hollenska 12 2
1961 Greetje Kauffeld Wat een dag hollenska 10 6
1962 De Spelbrekers Katinka hollenska 13 0
1963 Annie Palmen Een speeldoos hollenska 13 0
1964 Anneke Grönloh Jij bent mijn leven hollenska 10 2
1965 Conny Vandenbos 't Is genoeg" hollenska 11 5
1966 Milly Scott Fernando en Filippo hollenska 15 2
1967 Thérèse Steinmetz Ring-dinge-ding hollenska 14 2
1968 Ronnie Tober Morgen hollenska 16 1
1969 Lenny Kuhr De troubadour hollenska 1 [c] 18
1970 Hearts of Soul Waterman hollenska 7 7
1971 Saskia & Serge Tijd hollenska 6 85
1972 Sandra & Andres Als het om de liefde gaat hollenska 4 106
1973 Ben Cramer De oude muzikant hollenska 14 69
1974 Mouth & MacNeal I See a Star enska 3 15
1975 Teach-In Ding-a-Dong enska 1 152
1976 Sandra Reemer The Party's Over enska 9 56
1977 Heddy Lester De mallemolen hollenska 12 35
1978 Harmony 't Is OK hollenska 13 37
1979 Xandra Colorado hollenska 12 51
1980 Maggie MacNeal Amsterdam hollenska 5 93
1981 Linda Williams Het is een wonder hollenska 9 51
1982 Bill van Dijk Jij en ik hollenska 16 8
1983 Bernadette Sing Me a Song hollenska, enska 7 66
1984 Maribelle Ik hou van jou hollenska 13 34
1986 Frizzle Sizzle Alles heeft ritme hollenska 13 40
1987 Marcha Rechtop in de wind hollenska 5 83
1988 Gerard Joling Shangri-La hollenska 9 70
1989 Justine Pelmelay Blijf zoals je bent hollenska 15 45
1990 Maywood Ik wil alles met je delen hollenska 15 25
1992 Humphrey Campbell Wijs me de weg hollenska 9 67
1993 Ruth Jacott Vrede hollenska 6 92 Kvalifikacija za Millstreet
1994 Willeke Alberti Waar is de zon? hollenska 23 4 Engin undankeppni
1996 Maxine & Franklin Brown De eerste keer hollenska 7 78 9 63
1997 Mrs. Einstein Niemand heeft nog tijd hollenska 22 5 Engin undankeppni
1998 Edsilia Rombley Hemel en aarde hollenska 4 150
1999 Marlayne One Good Reason enska 8 71
2000 Linda Wagenmakers No Goodbyes enska 13 40
2001 Michelle Out on My Own enska 18 16
2003 Esther Hart One More Night enska 13 45
2004 Re-Union Without You enska 20 11 6 146
2005 Glennis Grace My Impossible Dream enska Komst ekki áfram 14 53
2006 Treble Amambanda gervimál, enska 20 22
2007 Edsilia Rombley On Top of the World enska 21 38
2008 Hind Your Heart Belongs to Me enska 13 27
2009 De Toppers Shine enska 17 11
2010 Sieneke Ik ben verliefd (Sha-la-lie) hollenska 14 29
2011 3JS Never Alone enska 19 13
2012 Joan Franka You and Me enska 15 35
2013 Anouk Birds enska 9 114 6 75
2014 The Common Linnets Calm After the Storm enska 2 238 1 150
2015 Trijntje Oosterhuis Walk Along enska Komst ekki áfram 14 33
2016 Douwe Bob Slow Down enska 11 153 5 197
2017 O'G3NE Lights and Shadows enska 11 150 4 200
2018 Waylon Outlaw in 'Em enska 18 121 7 174
2019 Duncan Laurence Arcade enska 1 498 1 280
2020 Jeangu Macrooy Grow enska Keppni aflýst [a]
2021 Jeangu Macrooy Birth of a New Age enska, súrínamska 23 11 Sigurvegari 2019 [d]
2022 Þátttaka staðfest [1]
  1. 1,0 1,1 Keppnin árið 2020 var aflýst vegna COVID-19 faraldursins.
  2. 2,0 2,1 Niðurstöðurnar fyrir fyrstu keppnina árið 1956 eru ekki vitaðar, aðeins var sigurvegarinn kynntur. Opinbera Eurovision síðan setur fram að öll hin lögin hafi endað í öðru sæti.
  3. Í keppninni árið 1969 voru fjórir sigurvegarar. Engar reglur voru þá til um bráðabana og voru þar af leiðandi öll löndin talin sem sigurvegarar. Hin löndin sem unnu voru Bretland, Frakkland og Spánn.
  4. Ef að land hefur unnið árið áður, þarf það ekki að keppa í undanúrslitunum árið eftir. Engin keppni var árið 2020, þar af leiðandi hélt Holland titlinum sem sigurvegari heilt ár í viðbót.

Heimildir

  1. „REVEALED: the 41 countries joining Eurovision in Turin 2022“. Eurovision.tv. EBU. 20. október 2021. Afrit af uppruna á 20. október 2021. Sótt 20. október 2021.
  Þessi sjónvarpsgrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.