↑ 2,02,1Niðurstöðurnar fyrir fyrstu keppnina árið 1956 eru ekki vitaðar, aðeins var sigurvegarinn kynntur. Opinbera Eurovision síðan setur fram að öll hin lögin hafi endað í öðru sæti.
↑Í keppninni árið 1969 voru fjórir sigurvegarar. Engar reglur voru þá til um bráðabana og voru þar af leiðandi öll löndin talin sem sigurvegarar. Hin löndin sem unnu voru Bretland, Frakkland og Spánn.
↑Ef að land hefur unnið árið áður, þarf það ekki að keppa í undanúrslitunum árið eftir. Engin keppni var árið 2020, þar af leiðandi hélt Holland titlinum sem sigurvegari heilt ár í viðbót.